Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Page 96
96
Upprisinn er Krislur
frá öllura kvölum leyslur.
Af pví gleójumst nú allir vér,
Jesús vor lijálp og huggun er.
Allelúja.
Christ ist erstanden
von der Marter Banden.
Des sollen wir alle froh sein,
Christ will unser Trost sein
Kyrie eleison (eða Alleluja).
Lagboði er alstaðar: »Kristur reis upp frá dauðum«.
70. Alljagurt tjós oss birtist brált.
Sh. 1589, bl. 1; sb. 1619, bl. 49; gr. 1594 (á páskadag) og allirgr. síðan;
s-msb. 1742. — Lagið er í sb. og gr. 1773 og 1779 (annað lag í gr.
1691-1765).
Sálmurinn er 5 erindi + 1 lofgerðarvers og er páskalof-
söngur eftir Ambrósíus byskup, »Aurora lucis rutilat«J) (hér
5 er. af 11 eða 12). Þetta er ein hinna snjöllustu sálma-
þýðinga frá 16. öld, þótt ekki lifði hún í gr. Litil orðabre}ding
var gerð i gr. 1594 (i 1. er.) og hélzt síðan. Upphafserindið
er undir laginu (nr. 37).
Lagið i sb. og gr. 1773 og 1779 er sýnt hér, en i gr. 1594
—1679 er lagboði: »Halt oss, guð, við þitt hreina orð«. í gr.
1691 — 1765 er sett annað lag við, en jafnframt (og einnig í
s-msh. 1742) vísað til lagboðans: »Fagnaðarkenning kvinn-
um fær«, sem er einmitt sama lagið sem er við þenna sálm
í sb. 1589 og 1619 og gr. 1773 og 1779, og er við þann sálm
i gr. 1607—1679 (sjá næsta sálm). Er sönnu næst, að lagið
hafi fylgt hymnanum úr Breviarium Jóns byskups Arasonar.
71. Fagnaðarkenning kvinnum jœr.
Sb. 1589, bl. Ij; sb.1619, bl. 49; sb. 1671, bl. 89; sb. JÁ. 1742, bls.
168-9; sb. 1746, bls. 168-9; sb. 1751, bls. 169—70; ar. 1607 (i viðauka)
og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lag er í gr. 1607—79 (sbr. 70. sálm).
Sálmurirtn er 7 erindi + 1 lofgerðarvers og einmitt þýð-
ing á 6.—12. er. í hymna Ambrósíuss, »Aurora lucis rutilat«,
og hefst 6. er. svo: »Sermone blando angelus«, en lofgerðar-
versið er sama sem i 70. sálmi. Hefir hymna þessum þannig
verið skipt i tvo sálma i íslenzkum sb. Þýðingin er nákvæm
og i betra lagi, þótt lakari sé en fyrri hlutinn og ekki sé
gallalaus um rím. Það er einkennilegt, að þýðingin á islenzku
er gerð að stafrófssálmi, þólt ekki sé svo í frumhymnanum,
og nær fyrri hlutinn (70. sálmur) yfir stafina A—E, en þessi
yfir F—M; síðasta erindi beggja hefst á N. Upphaf er svo:
Faguaðarkenning kvinnum fær, Sermone blando angelus
klárt guðs engill talar við þær: prædicit mulieribus:
í Galílea Kristur kær In Galilæa dominus
kann vlst sénn verða sínum nær. videndus est quantocius.
1) Daniel I. bls. 83; Mone I. bls. 190 — 1; Wackernagel bls. 1—2.