Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Síða 102
102
að frelsað heflr fj'rir hann
fólk sitt af öllum löstum.
Trúi eg, að hann til himna sté,
hlífi') og til sin innleiði
oss, sem nú á hann treystum.
und hoff, dass ich dadurch soll sein
erlöst von Súnd und Wahne.
Ich glaub’, wie Christus z’ Himmel
g’fahr’n,
dass er mich werd’ herab bewahr’n,
bis er mich zu ihm nehme.
Lagboði: »í dag þá hátíð höldum vér«.
82. Ferlugasta dag páskum frá.
Sb. 1589, bl. lvij—lviij; sb. 1619, bl. 56-7; sb. 1671, bl. 92-3; sb. JA.
1742, bls. 175—6; sb. 1746, bls. 175—6; sb. 1751, bls. 294—5; gr. 1607
(í viðauka) og allir gr. siðan; s-msb. 1742.
Sálmurinn, 14 erindi, er þýðing á þýzkum sálmi, »Als
vierzig Tage nach Ostern war’n«, eftir Nikulás Herman,
skólameistara i Bæheimi (d. 1561); hann var einn hinna
merkari sálmaskálda hins nýja siðar; samdi og sálmalög
nokkur.1 2 3 *) Þýðingin er nákvæm og liðug, en nokkuð gölluð
í rími. Upphaf er svo:
Fertugasta dag páskum frá Als vierzig Tage nach Ostern warn
frelsarinn sté til himna pá; und Christus wollt gen Himmel fahrn,
sínum lýð safnar á eitt fjall; b’schied er sein’ Jiinger auf ein Berg,
uppfylld varstéttogverkhansöll. vollend’ hat er sein Ampt und Werk.
1 sb. er lagboði: »Ad coenam agni providi« (»Kristnin syngi
nú sætleiks [sætlegtj lof«), en í gr.: »Allfagurt ljós oss birt-
ist brátt«.
83. Allir kristnir nú kátir sé.
Sb. 1589, bl. lviij—lix; sb. 1619, bl. 57—8; gr. 1594 (á uppstigningar-
dag, eftir blessun) og allir gr. síðan; s-msb. 1742.
Sálmurinn, 16 erindi, er þýðing á þýzkum sálmi, »Nun
freut euch, Gottes Kinder all« (eða: »Freut euch, ihr Got-
tes Kinder all«), eftir Erasmus Alberus8) Sálmurinn hélzt
óbreyttur (lagfæring í 9. er. mun stafa frá prentvillu). Þýð-
ingin þræðir frumsálminn og er þó liðug nokkuð og óvenju-
lega vönduð um rim. Upphaf er svo:
Allir kristnir nú kátir sé, Nun freut euch, Gottes Kinder all,
Ivristur með dýrð til himna sté; der Herr föhrt euch mitgrossem Schall;
lof syngi pér, lof syngið hér, lobsinget ihm, lobsinget ihm,
lof syngjum honum allir vér. lobsinget ihm mit lauter Stimm.
Lagboði er sem við næsta sálm á undan.
84. Kom, skapari[nn], heilagi andi.
Sb. 1589, bl. lix; sb. 1619, bl. 58-9; sb. 1671, bl. 93—4; sb. JÁ. 1742,
1) Sb. »hlýði«, prentvilla.
2) Wackernagel III. bls. 1164—5; Koch I. bls. 390; Fischer I. bls. 42;
Zahn I. bls. 42, sbr. V. bls. 401.
3) Koch I. bls. 307; Tucher I. bls. 79—80; sbr. Wackernagel bls.
221—2 (en par er sálmurinn lengri).