Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Qupperneq 105
105
Þjóðverjum voru kyrjur kallaðar Leisen, dregið af seinna
hlutanum, eleison, i kyrieeleison. Erindin eru hér 3, en i gr.
1594—1711 er sjálf frumkyrjan á latínu, »Kvrie, fons boni-
tatis«, og er bæði kyrja og lag samhljóða i sb. HTh. (bl. 99)
og gr. NJesp. (bls. 248—9). En um eiginlegan sálmasöng er
hér ekki að ræða.
87. Kom, lierra guð, heilagi andi.
Sb. 1589, bl. lxj; sb. 1619, bl. 60—1; sb. 1671, bl. 94; sb. JÁ. 1742, bls.
179; sb. 1746, bls. 179; sb. 1751, bls. 297-8; gr. 1594 (á 2. og 3. i hvita-
sunnu) og allir gr. siðan; s-msb. 1742. — Lagið er í sb. 1589 og 1619,
öllum gr. og s-msb. 1742.
Sálmurinn, 3 erindi, er þýðing á sálmi Lúthers, »Komm,
heiliger Geist, Herre Gott«, er hann orkti út af latinska hymn-
anum: »Veni, sancle spiritus, | reple tuorum cordaw.1) Þýð-
ingin er nákvæm og ekki mjög gölluð. Upphafserindið er
undir laginu (nr. 44).
Þótt ekki hafi verið fylgt hinni dönsku þýðingu sálmsins,
hefir Guðbrandur byskup samt tekið lagið þaðan (sb. HTh.,
bl. 205; gr. NJesp., bls.263). Telja og danskir höfundar það
danskt, enda ekki í þýzkum sb. með sálminum.2 3)
88. Umliðið Jœrði oss árið hér.
Sb. 1589, bl. lxj—lxij; sb. 1619, bl. 61—2; sb. 1671, bl. 94—5; sb. JÁ.
1742, bls. 179—80; sb. 1746, bls. 179-80; sb. 1751, bls. 298-9; gr. 1594
(á hvítasunnu) og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er i sb. 1589
og 1619.
Sálmurinn, 6 erindi -f- 1 lofgerðarvers, er þýðing á latínsk-
um hymna (frá 5. öld), »Beata nobis gaudia«.8) Þjðingin er
nákvæm, liðug og ein hinna beztu, en ekki alveg gallalaus
um rim. Upphafserindið er undir laginu (nr. 45).
Lagið minnir á lag, sem var i þýzkum sb. á 16. öld4). 1
sb. 1671 — 1751, öllum gr. og s-msb. 1742 er lagið fellt niður,
en lagboði i þess stað: »Halt oss, guð, við þitt hreina orð«.
Hér fara á eftir þrjár kyrjur (i sb. 1589 og 1619, öllum
gr. og s-msb. 1742, alstaðar með lögum, nema í s-msb. 1742
er lagið fellt niður við miðkyrjuna). Eru þær allar þýddar.
Hin fyrsta, »Kyrie, guð faðir himnaríkja«, úr dönsku, »Kyrie,
Gud Fader af Himmerig« (sb. HTh., bl. 3—4, og gr. NJesp.,
bls. 77—8, með sama lagi); önnur, »Ivyrie, guð faðir, miskunna
þú oss«, einnig úr dönsku, »Kyrie, Gud Fader, forbarme dig over
1) Wackernagel bls. 138.
2) Nutzhorn I. bls. 152—3.
3) Daniel I. bls. 6; Koch I. bls. 51; Wackernagel bls. 21—2.
4) Zahn I. bls. 106 (nr. 370 a).
>.