Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Side 109
109
eru erindiu endurtekning. Upphafserindið er undir lagiriu
(nr. 48). Frumsálniurinn er í sb. réttilega eignaður Lúther,
og er þetta bein þýðing á sálminum: »Gott der Vater, wohn
uns beiíí,1 2 3) heldur liðug, þó að gölluð sé. í stað tveggja
siðari erindanna málti syngja önnur tvö, sem fylgdu sálm-
inum i sb. (en ekki í gr. né s-msb. 1742), og er upphaf svo:
»Jesu Christe, guðs kæri son«; þau erindi eru ekki eftir
Lúther, heldur Erasmus Alberus; upphaf: »Jesus Christ, du
treuer Hort.«*)
Lagið fvlgdi sálminum í þýzkum sh. á 16. öld.8) Það er
og i sb. HTh. (bl. 110-11) og gr. NJesp. (bls. 273-4). í
gr. 1607 og öllum gr. siðan og s-msb. 1742 er lagið fellt frá
sálminum, en i þess stað tekinn upp lagboði: »Jesu Christe,
vér þökkum þér«, enda er lagið i öllum gr. við þann sálm.
96. Ó, herra guð, oss helga nú.
Sb. 1589, bl. lxvj—Ixvij; sb. 1619, bl. 66; sb. 1671, bl. 98; sb. JÁ. 1742,
bls. 186; sb. 1746, bls. 186; sb. 1751, bls. 304—5; gr. 1607 (í viðauka) og
allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lag er fyrst i gr. 1691 og öllum gr. siðan.
Sálmurinn er 4 erindi, frumorktur á þýzku af ókunnum
höfundi, »Nun mach uns heilig, Herre Gott«.4) Þýðingin er
nákvæm, ekki óliðug, en gölluð að rími. Upphaf:
Ó, herra guð, oss helga nú, veit þínu fólki vægð og náð,
hörmungar vorar á líttú; við allar syndir kvitta það.
1 sb. 1589 er lagboði: »Ad coenam agni providi«, en í hin-
um: »Allfagurt ljós oss birtist brátt«, og hélzt svo í þeim
eftir að gr. 1691 hafði tekið upp lag við sálminn.
97. Eilífum föður öll hans hjörð.
Sb. 1589, bl. lxvij; sb. 1619, bl. 66 — 7; sb. 1671, bl. 98; sb. JÁ. 1742,
bls. 186-7; sb. 1746, bls. 186-7; sb. 1751, bls. 305-6; gr. 1607 (i við-
auka) og allir gr. síðan; s-msb. 1742.
Þetta er Jónsmessusálmur, 6 erindi, frumorktur á lalínu
af Filippusi Melankþón, hinum nafnkunna samverkamanni
Lúthers, »Æterno gratias patri«.5) Þýðingin er léleg og gölluð.
Upphaf:
Eilifum föður öll hans hjörð
af hjarta syngi þakkargjörð;
með sinnar náðar sætu orð
sendi Johannem oss á jörð.
Æterno gratias patri
omnes canant ecclesiæ,
quod nuncium verbi sui
Joannem nobis miserit.
1) Wackernagel bls. 142.
2) Tucher I. bls. 88.
3) Zahn V. bls. 206.
4) Wackernagel IV. bls. 204.
5) Wackernagel I. bls. 269; Koch I. bls. 259.
14