Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Qupperneq 111
111
Lagboði er: »Jesús, guðs son eingetinn«,
100. María gekk inn til Elízabet.
Sb. 1589, bl. Ixix; sb. 1619, bl. 68; sb. 1671, bl. 100; sb. JÁ, 1742, bls.
189—90; sb. 1746, bls. 189—90; sb. 1751, bls. 308—9; gr. 1607 (í viðauka)
og allir gr. síðan; s-rasb. 1742.
Sálmurinn er 8 erindi, frumorktur á þýzku af Erasmus
Alberus, »Als Maria zu Elisabeth kam«.’) Þýðingin er ná-
kvæm, en gölluð. Upphaf:
María gekk inn til Elízabet, Als Maria zu Elisabeth kam,
ástseradar kveðju heyra lét. Elisabeth Marien Gruss vernahm;
í hennar lifi barn við brá, das Kind in ihrera Leib wards bald gewahr
birti svo guðs son korainn þá. und hiipft,wieGoltesSohn vorhanden war.
Lagboði er: »Christe, redemptor omnium« (»Kristur allra
endurlausn og von«), en i sb. 1619 og öllum sb. siðan: »Með
hymnalag«, og táknar það hið sama.
101. Fagnaðarboðskap birti þá.
Sb. 1589, bl. lxix—Ixx; sb. 1619, bl. 68—9; sb. 1671, bl. 100; sb. JÁ.
1742, bls. 190—1; sb. 1746, bls. 190—1; sb. 1751, bls. 309—10; gr. 1594
(eftir blessun á vitjunardag Maríu) og allir gr. síðan (á 7,—10. sd. e.
Trin.); s-msb. 1742.
Sálmurinn er 9 erindi, þýðing á latinskum sálmi, »Quam
læta perfert nuncia«, eftir Pál Eber.1 2 3) Þýðingin er í betra
lagi, þó að sumstaðar sé gölluð um rim. Upphaf:
Fagnaðarboðskap birti þá, Quara læta perfert nuncia,
burt fór langt af Galíleá, dura Galilæis finibus
frændkonu sína kom að sjá reliclis, cognatam suam
og kvaddi jórafrú Mariá. procul Maria visitat.
Lagboði er í öllum sb. næsti sálmur á undan, en í gr. fyrst:
»Halt oss, guð, við þitt hreina orð«, siðar (og s-msb. 1742):
»Allfagurt ljós oss birtist brátt«.
102. Eilífi faðir, allir vér.
Sb. 1589, lxx; sb. 1619, bl. 69; gr. 1607-79.
Sálmurinn er 9 erindi, frumorktur á latínu af Filippusi
Melankþón, wÆterne, gratias tibi«.8) Þýðingin er í betra lagi,
þó að gölluð sé að rími, en ekki lifði hún af gr. 1679.
Upphaf:
Eilífi taðir, allir vér Æterne gratias tibi
af hjarta gjarna þökkura þér, dicamus omnes, conditor,
að raeðal allra óvina quod inter hostes plurimos
ætíð varðveitir kristni þina. ecclesiam servas tamen.
Lagboði er: »Beata nobis gaudia« (»Umliðið færði oss
árið hér«).
►
1) Wackernagel III. bls. 886—7; Zahn I. bls. 218.
2) Wackernagel I. bls. 272—3; Zahn I. bls. 130.
3) Wackernagel I. bls. 268—9; Koch I. bls. 259.