Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Síða 115
115
lítt afbrugðið.1) I hinum sb. er enginn lagboði, nema í Hgrb.
1772: »Heiðra skulum vér herrann Krist«.
109. Guðs rétt og voldug verkin lians.
Sb. 1589, bl. Ixxiiij— Ixxv; sb. 1619, bl. 83; sb. 1671, bl. 106—7; sb.
JA. 1742, bls. 202—4; sb. 1746, bls. 202-4; sb. 1751, bls. 321—2; Hgrb.
1772, bls. 108—9. — Lagið er í sb. 1589.
Sálmurinn, 7 erindi, er eftir Jóhann Agricola, siðast hirð-
prest í Berlín (f. 1492, d. 1566), »Gottes Recht und Wunder-
that«.2 3) Þýðingin er nákvæm og í rauninni snjöll, ef ekki
væru venjuleg rímlýti (að eins 6. er. er hreint). Upphafið er
undir laginu (nr. 51).
Lagið, sem er í sb. 1589, er í þýzkum sb. við sálminn:
»Durch Adams Fall ist ganz verderbt«8) = »Náttúran öll og
eðli manns«, enda í öllum gr. við hann; þvi er það fellt
niður i sb. 1619 og siðan lagboði settur: »Náltúran öll og
eðli manns«.
110. Heyr til þú, heimsins lýður.
Sb. 1589, bl. lxxv; sb. 1619, bl. 83—4. — Lagið er í báðum sb.
Sálmurinn, 4 erindi, er þýddur úr dönsku, »Hör til, I gode
Christne«, eftir Jakob Matthias Strobius, sem menn þekkja
annars ekki að öðru en nafninu.4) Þýðingin er nákvæm, en
léleg og andlítil, enda varð hún ekki langlif. Upphafserindi
er undir laginu (nr. 52).
Lagið var með sálminum í sb. HTh. (bl. 116—17).
111. Viltú, maður, þitt vanda ráð.
Sb. 1589, bl. Ixxv—lxxvj; sb. 1619, bl. 83; sb. 1671, bl. 106; sb. JÁ.
1742, bls.202; sb. 1746, bls.202; sb. 1751, bls. 320-1. — Lagið er í sb. 1589.
Þetta er boðorðasálmur, 5 erindi, eftir Lúther, »Mensch,
willst du leben seliglich«.5 6) Þýðingin er nákvæm, en heldur
óliðug, þótt venju fremur sé lítt gölluð að rimi. Upphafs-
erindi er undir laginu (nr. 53).
Lagið, sem er að eins í sb. 1589, fylgdi sálminum í þýzk-
um sb. á 16. öld.*) 1 sb. 1619 er lagboði: »Heyrið þau tíu
heilögu boð«.
112. Herra guð i himnaríki.
Sb. 1589, bl. Ixxvj; sb. 1619, bl. 84—5; sb. 1671, bl. 107; sb. JA. 1742,
bls. 204-5; sb. 1746, bls. 204—5; sb. 1751, bls. 322-4; gr. 1594 (eftir
1) Zahn I. bls. 254.
2) Koch I. bls. 278—81; Wackernagel bls. 162—3.
3) Zahn IV. bls. 464 (nr. 7549).
4) Brandt & Hehveg I. bls. 41 (sbr. Omrids aftan við, bls. 7).
5) Wackernagel bls. 143.
6) Zahn I, bls. 526.