Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Síða 118
116. Eg trúi á guð föður þann.
Sb. 1589, bl. Ixxviij—Ixxix; sb. 1619, bl. 86—7; sb. 1671, bl. 109; sb.
JÁ. f742, bls. 207—9; sb. 1746, bls. 207—9; sb. 1751, bls. 326—8; Hgrb.
1772, bls. 109-11.
Sálmurinn, 12 erindi, er frumorktur af Sebaldus Heyden,
»Ich glaub’ an den allmáchtigen Gotk1). Er þýðingin nákvæm,
erindi fyrir erindi, i liðugra lagi, en nokkuð gölluð að rími
og áherzlum. Upphaf:
Ich glaub’ an den allmáchtigen Gott,
den Vater, der erschaffen hat
durch sein Wort Himmel und die Erd’,
des Gnad iiber uns ewig werd,
der uns Leib, Seel und Nahrung giebt
und uns um seins Sohns Willen liebt.
Eg trúi á guð föður þann
almáttuga og skaparann
himins og jarðar, hver oss vel
hlifir, frelsar af allri kvöl,
lif, sál og fæðu fær oss hér
fyrir sinn son, vor vinur er.
Lagboði: »Faðir vor, þú [eða: semj á himnum ert«.
117. Vér trúum á guð eilífan.
Sb. 1589, bl. lxxix—Ixxx; sb. 1619, bl. 87-8; sb. 1671, bl. 110; sb. JÁ.
1742, bls. 209-10; sb. 1746, bls. 209—10; sb. 1751, bls. 328—9.
Sálmurinn er 13 erindi, frumkveðinn af Michael Weisse,
»Wir glauben in Gott den Vater«.2 3) ÞýTðingin er nákvæm, er-
indi til erindis, ekki óliðug, en gölluð mjög um rím og áherzlur.
Upphaf:
Vér trúum á guð eilifan, Wir glauben in Gott den Vater,
einn föður almáttugan, allmáchtigen Herrn und Schöpfer,
hver i upphafi himin ogjörð der im Anbeginn liess werden
heflr skapað fyrir sitt orð. durch sein Wort Himmel und Erden.
Lagboði: »Halt oss, guð, við þitt hreina orð«.
118. Á guð trúi eg þann.
Sb. 1589, bl. lxxx—lxxxj; sb. 1619, bl. 88—90. — Lagiö er í báðum sb.
Sálmurinn er 9 erindi, nálega samhljóða í báðum sb., frum-
orktur af Páli Speratus, »In Gott glaube ich, dass er hat«.8) Þýð-
ingin er nákvæm, liðug og furðulega gallalítil um rím, þegar
þess er gætt, hve háttur er dýr. Upphaf er undir laginu (nr. 56).
Lagið fylgdi sálminum i þýzkum sb.4 5)
119. Faðir vor, sem á himnum ert.
Sb. 1589, bl. lxxxj— lxxxij; sb. 1619, 90—1; sb. 1671, bl. 110—11; sb.
JÁ. 1742, bls. 211-12; sb. 1746, bls. 211—12.; sb. 1751, bls. 329-31; gr. 1691
og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er í sb. 1619 og gr. 1691 og síðan.
Sálmurinn er 9 erindi, upphafserindi undir laginu (nr. 57),
og frumorktur af Lúther, »Vater unser in Himmelreich«.8)
1) Wackernagel bls. 347—8.
2) Wackernagel bls. 252.
3) Wackernagel bls. 153—4.
4) Zahn V. bls. 142—3.
5) Wackernagel bls. 147—8.