Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 126
126
ei vil eg dauða syndugs manns, sondern dass er bekehrc sich,
heldur iðran og sáluhjálp hans. thu’ Buss’ und leb’, auch ewiglich.
Lagboði: »Halt oss, guð, við þitt helga orð«.
135. \ér biðjum þig, ó, Jesú Krisi.
Sb. 1589, bl. xcj-xcij; sb. 1619, bl. 101; sb. 1671, bl. 116; sb. JA.
1742, bls. 221—2; sb. 1746, bls. 221—2; sb. 1751, bls. 340; Hgrb. 1772, bls. 121.
Sálmaerindi er siðasta erindið, »Jetzund so bitten wir dich,
Herr«, í sálminum »Herr Gott, dein Treu mit Gnaden leist«,
eftir Jóhannes Zwick. þýðingin er nákvæm og þó liðug, en
gölluð að venjulegum hætti. Erindið var því nær óbreytt i
sb. 1801—84. Að öðru leyti vísast til 106. sálms hér að fram-
an, en þar eru fyrri erindi hans.
136. Sœll er sá mann, sem hafna kann.
Sb. 1589, bl. xcij; sb. 1619, bl. 101—2; sb. 1671, bl. 116—17; sb. JÁ.
1742, bls. 222-3; sb. 1746, bls. 222-3; sb. 1751, bls. 341-2; gr. 1594 (á
19.—21. sd. e. trin., eftir blessunl og allir gr. siðan; s-msb. 1742. —
Lagið er að eins í sb. 1589 og 1619.
Sálmurinn er 4 erindi -f 1 lofgerðarvers, orktur út af 1.
sálmi Davíðs. Frumsálmurinn er orktur af Lúðvík Oeler,
kanoka í Strassburg (um 1530), »Wohl dem Menschen, der
wandelt nichtw,1) þó svo, að þýðandinn virðist hafa og þekkt
tvær aðrar þýðingar, undir sama lagi.aðra eftir AndrésKnöpken,
»Wohl dem, der nicht recht wandern wird«, hina eftir Ca-
spar Löner, »Wohl dem, der wandelt nicht im Rath«, einkum
hina siðari, sem er í rauninni lagfæring á sálmi Oelers.2) En
tvö erindi eru gerð úr 3. er. frumsálmsins (og er 4. er. svip-
aðast 3. er. Löners). Þýðingin er ein hinna beztu þessara
tíma og lítt gölluð um rím, enda virðist hún hafa verið vin-
sæl, var í sb. 1801 — 84. Upphaf:
Sæll er sá mann, sem hafna kann Wohl dem Menschen, derwandelt nicht
hrekkvisra manna ráði in dem Weg der Gottlosen
og syndugra vegi aldrei ann, noch auf den Weg der Síinder tritt,
ei sat hjá skemmdar háði, noch sitzt da Spötter kosen,
heldur með vilja, hug og mátt sondern hat seinen Lust gemein
heimferðuglega dag og nátt in des Herren Gesetz allein
að guðs lögmáli gáði. und red’t das Tag und Nachte.
Lagið i sb. 1589 og 1619 er í öllum gr. við »Heimili vort
og húsin með«, og er í hinum sb. hafður sá lagboði. (Sjá
þann sálm).
137. Sœll er sá maðurinn mæti.
Sb. 1589, bl. xcij-xciij; sb. 1619, bl. 102; sb. 1671, bl. 117; sb. JÁ.
1742, bls. 223-4; sb. 1746, bls. 223-4; sb. 1751, bls. 342-3.
1) Koch II. bls. 105; Wackernagel bls. 430-1.
2) Wackernagel III. bls. 94, 99 og 643—4.