Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Side 130
130
Lagið er og eignað Burkard Waldis, og fylgdi það sálm-
inum í þýzkum sb.1)
145. Herrann sjál/ur minn hirðir er.
Sb. 1589, bl. xcvij—xcviij;] sb. 1619, bl. 107; sb. 1671, bl. 119; sb JÁ.
1742, bls. 228-9; sb. 1746, bls.228—9; sb. 1751, bls. 346-7; Hgrb. 1772,
bls. 23-4.
Sálmurinn, 5erindi + 1 lofgerðarvers, er eignaður sumstaðar
Wolfgang Meuszlin (Mösel eða Musculus), guðfræðaprófessor
i Bern (f. 1497, d. 1562), út af 23. sálmi Davíðs, »Der Herre
ist mein treuer Hirt«.2) Lýðingin er nákvæm, en gölluð um
rim að venjulegum hætti. Sú villa hefir slæðzt inn í sb. 1671,
að þetta væri 12. sálmur Davíðs, og heldur sb. JÁ. sömu
villu (og þá auðvitað sb. 1746), en lagfært er þetta í sb.
1751. Upphaf:
Herrann sjálfur minn hiröir er, Der Herre ist mein treuer Hirt,
hann mun mín allvel gæta, halt mich in seiner Hiite,
og hvað gott, sem eg þarf hér, darin mir gar nicht mangeln wird
ei lætur pú mig þrióta. indert an einem Gute.
Haga góöa mér veitir vel, Er weidet mich ohn’ Unterlass,
vaxa lét heilnæm grös þar til da aufwáchst das wohlschmecket Gras
sinna heilagra orða. seines heilsamen Wortes.
Lagboði: »SæIl er sá mann, sem hafna kann«.
146. Frá mönnnm bœði hjarta og hug.
Sb. 1589, bl. xcviij—xcix; sb. 1619, bl. 107—9; sb. 1671, bl. 120; sb.
JÁ. 1742, bls. 229—30; sb. 1746, bls. 229-30; sb. 1751, bls. 347-9; gr.
1594 (messuupphaf á 16,—18. sd. e. trin.) og allir gr. síðan; s-msb.
1742. — Lagiö er í sb. 1619 og öllum gr.
Sálmurinn er frumorktur á þýzku, út af 25. sálmi Davíðs,
»An allen Menschen gar verzagt« eða «Von allen Menschen
abgewand«, að ætlun sumra eftir Burkard Waldis, en aðrir
telja höfundinn ókunnan.3) Marteinn byskup hafði áður þýtt
sama sálm, »Frá mönnum sný eg minum hug« (13. sálmur
í kveri hans); virðist þýðandi og hafa haft hann fyrir sér og
þó breytt af til hins verra víðast, og er þýðing Marteins bysk-
ups fullkomnari, en hann virðist hafa farið eftir danskri
þýðingu, »Fra Mennisken haver jeg vendt min Hu«.4) Af
þessu og síðari breytingum má ætla, að hér sé um þýðing
að ræða, er sé að stofni eldri en sb. 1589 og þá úr söngbók
Ólafs byskups Hjaltasonar. Sálmurinn var i öndverðu 12 er-
indi + 1 lofgerðarvers. í gr. 1594 var sálminum gerbreytt,
1) Zahn V. bls. 22.
2) Wackernagel bls. 190—1; sbr. Wackernagel III. bls. 122.
3) Tucher I. bls. 115—16; Wackernagel bls. 532—3.
4) PEÓ). II. bls. 627.