Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Page 138
Guð þinn og herra einn yfir allt
önd min dýrka og heiðra skalt,
allt hvað eg með mér hefi
helgasta nafn hans lofi.
Bregðast lát aldrei, öndin mín,
að lofir guð um ævi þín,
allt gott, sem hann þér sýnir.
Lagboði: »Ó, guð minn og her
162. Af hjarta öl
svo minnst, að aldri týnir.
Andarsár þin öll hefir grælt,
angur og mæðu þina bætt,
krýnir þig með miskunn og hlif,
mildilega frelsar þitt lif
úr eymd og öllum voða.
, aumka þig« (= 155. sálmur).
eg heiðra guð.
Sb. 1589, bl. cxj—cxij; sb. 1619, bl. 121; sb. 1671, bl. 131; sb. JA. 1742,
bls. 251; sb. 1746, bls. 251; sb. 1751, bls. 370—1; Hgrb. 1772, bls. 10.
Sálmurinn er 4 erindi (+ 1 lofgerðarvers, sem aukið er
við i sb. 1619 og hélzt siðan) og orktur út af 111. (í sumum
sb. stendur 112.) sálmi Davíðs. Bersýnileg fyrirmynd er sálm-
urinn: »Yon ganzern Herzen danke ich«, eftir Jóhann Magde-
burg, djákna i Hamborg (d. 1565),1) enda haldið bragarhætli.
Sálmurinn er ekki óliðugur og r gallaminna lagi. Hann er i
Davíðssálmum sira Jóns Þorsteinssonar, óbreyttur. Upphaf:
Af hjarta öllu eg heiðra guð Réttlæti hans ei rjúfast kann,
í helgra fund’ og ráði; reynist það allt, sem setti hann,
vegleg eru hans verk og boð, ljúft og lofsamlegt bæði.
vel geðjast þeim, þar að gáði.
1 sb. 1589 er lagboði: »Frá mönnum [bæði hjarta og hugj«,
en i hinurn: »Sæll er sá mann, sem hafna kann«.
163. Anda eg mínum og augum leit.
Sb. 1589, bl. cxij; sb. 1619, bl. 121—2; sb. 1671, bl. 131; sb. JÁ. 1742,
bls. 251—2; sb. 1746, bls. 251-2; sb. 1751, bls. 371—2; Hgrb. 1772, bls. 25.
Sálmurinn er 3 erindi, orktur út af 121. sálmi Daviðs,
heldur liðugur, lítt gallaður að rími. í handriti einu, AM.
425, 12mo., er að finna íslenzka þýðing á nokkurum bænum
og sálmum úr kveri eftir Hans Christensön Sthen, er kallað
var Vandrebog, og er hún eftir síra Böðvar Jónsson í Reyk-
holti, en í eftirriti frá 1666. Þar er og þessi sálmur, alveg
samhljóða. Tímans vegna getur það og vel staðizt, að sira
Böðvar sé þýðandinn, og hafi ekki að eins skrifað sálminn
upp úr sb. og sett inn á þenna stað. Síðasta erindið (»Herra
guð faðir, hlífð þín sé«) var tekið upp i gr. 1730 og alla gr.
siðan og s-msb. 1742, örlítið breytt. Sálmurinn og óbreyttur
i Davíðssálmum síra Jóns Þorsteinssonar. Upphafserindi:
Anda eg mínum og augum leit sem himin og veröld gerði,
á guð í liæðir himna, ei lætur hann þinn falla fól,
hvaðan eg lausn og hjálp mér veil frelsari þinn að verði;
i hverju sinni komna. svefn hygg eg honum ei forði.
Af herra þeim kom mér hjálp og bót,
1) Koch I. bls. 449; Tucher I. bls. 161-2.