Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Qupperneq 143
143
Hver sem guð óttast, sæll er sá,
sannieiksvegi hans gengur á.
Af handbjörg þinni þú hjálpast skalt,
heill pig ei þrýtur, vel tekst þér allt.
Lagboði: »Drottinn, á þér er öll mín von«.
174. Heyr mína bœn, guð herra minn.
Sb. 1589, bl. cxvij—cxviij; sb. 1619, bl. 126; sb. 1671, bl. 133—4; sb.
JÁ. 1742, bls. 256—7; sb. 1746, bls. 256-7; sb. 1751, bls. 376-7.
Sálmurinn, 6 erindi + 1 lofgerðarvers, er orktur út af 143.
sálmi Davíðs og mun samhljóða sálmi, sem eignaður er
Cornelius Becker, »Herr, mein Gott, erhör in Gnad«, og er í
Daviðssálmum hans (Leipzig 1602)x). er hann vafalaust hefir
tekið upp úr eldri sálmum, eins og fyrir kom oft. í35rðingin
er með venjulegum göllum. Upphaf:
Heyr mina bæn, guð herra minn Við þjón þinn gakk þú ekki i dóm,
og harma minna gætir, engin manneskja finnst þá fróm,
sjá þú mig fyrir sannleik þinn ef þínum álitum mætir.
og sjálfs þín dýrst réttlæti.
Lagboði: »Sæll er sá mann, sem hafna kann«.
175. Lofgerð og heiður önd mín á.
Sb. 1589, bl. cxviij; sb. 1619, bl. 126-7; sb. 1671, bl. 134-5; sb. JÁ.
1742, bls. 257—8; sb. 1746, bls. 257-8; sb. 1751, bls. 377—8.
Sálmurinn, 6 erindi + 1 lofgerðarvers, er orktur út af
146. sálmi Davíðs, og virðist þýðing á sálminum: »Mein Seelc
soll aus Herzens Grund«, eftir Jóhann Freder1 2); er bragar-
háttur hinn sami, erindi að eins færri og efnið samdregið i
siðari erindum þýðingarinnar. Sálmurinn er einn hinna snjöll-
ustu frá þessum tímum, einn í tölu þeirra fáu, sem gallalausir
eru að rimi. Upphaf:
Lofgerð og heiður önd min á Æ, jafnan skal mín ævi löng
cinum guði að játa, eilífum guði sætan söng
vegsemd drottni, sem vinnast má, með fögnuði framrai láta.
veita i allan máta.
Lagboði: »Væri guð oss nú ekki hjá«.
176. Jerúsalem, guðsbarna borg.
Sb. 1589, bl. cxviij—cxix; sb. 1619, bl. 127. — Lagið er í báðum sb.
Sálmurinn, 3 erindi + 1 lofgerðarvers, er þýðing á þýzkum
sálmi, eftir ókunnan höfund, út af 147. sálmi Daviðs, »Jeru-
salem, des Glaubens Stadt«. Dönsk þýðing er í sb. HTh. (bl. 301
—2) og gr. NJesp. (bls. 119—20), »Jerusalem, du hellige Stad«.K)
1) Fischer I. bls. 281.
2) Wackernagel bls. 136—7; Tucher I. bls. 186.
3) Wackernagel III. bls. 570—1; Fischer I. bls. 364; sbr. og Skaar
I. bls. 586 o. s. frv.