Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Side 144
144
Þýðingin cr nákvæm, lík því að vera beiní úr þýzku, cn göll-
uð að venjulegum hætti; hún er i Daviðssálmum sira Jóns
Þorsteinssonar. Upphafserindið er undir laginu (nr. 80).
Lagið er með dönsku þýðingunni i sb. HTh. og gr. NJesp.;
telja danskir fræðimenn það danskt.1)
177. Grem þig aldrei, pá guðlausir.
Sb. 1589, bl. cxix-cxx; sb. 1619, bl. 128-9; sb. 1671, bl. 135-6; sb.
JÁ. 1742, bls. 258-61; sb. 1746, bls. 258-61; sb. 1751, bls. 378-81.
Sálmurinn, 15 erindi, er orktur út af 37. sálmi Davíðs og
virðist vera þýðing á þýTzkum sálmi eftir ókunnan höfund,
»Wo wohl gar viel der bösen sind«.2 3) Þýðingin virðist þræða
efni þeirra erinda, sem fylgt er, en dregur sum saman, og
er i bezta lagi, nálega gallalaus um rim. Upphaf:
Grem þig aldri, þá guðlausir eins sem snart visnar grasið grænl,
gæfu og metnað hljóta, gæði strax missir lauíið vænt;
varast skaltú, að öfundir án dvalar einskis njóta.
illvirkja lukku fljóta;
1 sb. 1589 er lagboði: »Frá mönnum [bæði hjarta og hug]«,
en i hinum: »Til þín, heilagi herra guð«.
178. Bœnheyr mig, guð, þá beiði eg þig.
Sb. 1589, bl. cxx-cxxj; sb. 1619, bl. 129; sb. 1671, bl. 136; sb. JÁ.
1742, bls. 261—2; sb. 1746, bls. 261—2; sb. 1751, bls. 381-2.
Sálmurinn, 4 erindi + 1 lofgerðarvers, er orktur út af 4. sálmi
Daviðs, af Lúðvík Oeler, »Erhör mich, wann ich ruf’ zu dir«.®)
Þýðingin er nákvæm, en óliðug og gölluð að venju. Upphaf:
Bænheyr mig, guð, þá beiði eg þig, Þér menn, hvað lengi mig lýti þér,
blessun min og réttlæti, leggist í það, sem ekkert er;
sem í hörmungum huggar mig, álygi yður kætir.
heyr inig, eymd mina bætir.
í sb. 1589 er lagboði: »Frá mönnum [bæði hjarta og hugj«,
en i hinum: »Til þin, heilagi herra guð«.
179. Hverjir sem vona herrann á.
Sb. 1589, bl. cxxj; sb. 1619, bl. 129—30.
Sálmurinn, 4 erindi + 1 lofgerðarvers, er orktur út af 125.
(i sb. ranglega 122.) sálmi Daviðs, af Mattháus Greiter, »Nun
welche hier ihr’ Hoffnung gar«.4) Þýðingin er nákvæm, er-
indi til erindis, og lítt gölluð, þótt ekki yrði langlíf. Hún er
i Daviðssálmum síra Jóns Þorsteinssonar, óbreytt. Upphaf:
Hverjir, sem vona herrann á, óbifanlegir ætíð stá,
hér nú i allan máta ckkcrl sig skelfa láta.
1) Nutzhorn II. bls. 260.
2) Wackernagel III. bls. 579-82.
3) Wackernagel bls. 432.
4) Wackernagel bls. 206; Tucher I. bls. 172.