Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Page 145
145
Trú þeirra hrein | á alla grein Öll þjóö því sypr, | aó ætíö þeir
aíl fær og stoö af guði. sem fjallið Ston biði.
Lagboði: »BIessaður að eilifu sé«.
180. ísraels guð er góður þeim.
Sb. 1589, bl. cxxj—cxxij; sb. 1619, bl. 130—1; sb. 1671, bl. 136—7; sb.
JA. 1742, bls. 262-4; sb. 1746, bls. 262-4; sb. 1751, bls. 382—4.
Sálmurinn, 13 erindi + 1 lofgerðarvers, er orktur út af
73. sálmi Davíðs, af Heinrich Vogtherr, siðast prentara í
Strassburg (d. nálægt 1540), »Gott ist so gut dem Israek.1 2)
Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis, en ekki markverð,
og gölluð að venjulegum hætti, þó með minna móti. Hún
er óbreytt i Daviðssálmum sira Jóns Þorsteinssonar. Upphaf:
ísraels guö er góöur þeim, Að heimskum var mér hugraun mest,
girnd hjartans hafa hreina; hjá guðlausum er lukka bezt;
fall horfðist mínum fótum tveim, öðlast þeir alla ósk sína.
fest gat eg ei göngu mína.
1 sh. 1589 er lagboði: »Frá mönnum [hæði hjarta og hug]«,
en í hinum: »Til þín, heilagi herra guð«.
181. Á þig, drottinn, er öll mín von.
Sb. 1589, bl. cxxij—cxxiij; sb. 1619, bl. 131; sb. 1671, bl. 137—8; sb.
JÁ. 1742, bls. 264—5; sb. 1746, bls. 264—5; sb. 1751, bls. 384—5.
Sálmurinn, 7 erindi + 1 lofgerðarvers, er orktur af Lúðvik
Oeler, út af 7. sálmi Davíðs, »Auf dich, Herr, ist mein Trauen
steif«.*) Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis, en gölluð
nokkuð að rími. Upphaf:
Á þig, drottinn, er öll mín von Herra minn, hafl eg svo breytt,
af óvinum mig leysir, með höndum mínum gert órétt,
að gripi ei mína hönd sem leon, styggt þann mig friðar fýsir.
ef enginn mig við reisir.
Laghoði: »Væri guð oss nú ekki hjá«. (»Væri nú guð oss
ekki hjá«).
182. Nýjan söng drottni syngið vel.
Sb. 1589, bl. cxxiij—cxxiiij; sb. 1619, bl. 132.
Sálmurinn, 4 erindi, er orktur út af 149. (sb. ranglega 148.)
sálmi Davíðs; er höfundur í öndverðu hið alkunna skáld,
Hans Sachs, skósmiður í Niirnberg (f. 1494, d. 1576), »Sin-
get dem Herren ein neues Lied«, og var þá sálmurinn 3
erindi, en siðar jók Burkard Waldis i einu erindi og veik
hinum við lítið eitt.3) I þessari mynd er sálmurinn þýddur
hér, nákvæmlega, erindi til erindis; að öðru er þýðingin lé-
1) Ivoch II. bls. 105; Wackeruagel bis. 426—7.
2) Wackernagel bls. 133—4; Tuclier I. bls. 102.
3) Wackernagel bls. 182; Fischer II. bls. 259.