Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Page 147
147
varð og langlíf, var í sb. 1801—66 (nr. 120) og 1871—84
(nr. 170). Upphaf:
Sælir eru þeir allir nú, Pvi hverjir gjarna á guðs veg
án ílekks lifa í réttri trú, ganga jafnan, þeir varast mjög
i guðs lögmáli ganga. misgerð og synd margfalda.
’ Vel er þeim, sem hans vitnishurð Herra, sem almáttugur ert,
viljugir gera hér á jörð, öllum heflr þú skipað bert
af hug þar eftir langar. heilög orð þín að halda.
Lagboði, í sb.: »Adams barn, synd þín [svo var stór|«,
í gr.: »Vor herra, Jesús, vissi það«.
186. Allelújá! Allí fólk nú á.
Sb. 1589, bl. cxxvj—cxxvij; sb. 1619, bl. 135; Hgrb. 1772, bls. 87—8;
gr. 1691 (hvítasunnusöngur) og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið
er í öllum útgáfum, nema Hgrb. 1772.
Sálmurinn, 3 erindi + 1 lofgerðarvers (3. gloria), er orkt-
ur af Burkard Waldis, út af 117. sálmi Davíðs, »Hallelujah!
Singt und seid frohw.1 2) Pýðingin er nákvæm, erindi til er-
indis, en gölluð að venjulegum hætti. Upphafserindið er
undir laginu (nr. 82).
Lagið er og eftir Burkard Waldis og fylgdi sálminum í
þýzkum sb.J)
187. Hallelúja syngjum með hjarta og munni.
Sálmurinn, 4 erindi, er að eins í slí. 1589 (bl. cxxvij), með
lagi, og er upphafserindið undir því (nr. 83). Fyrirsögn er:
»Sami sálmur, öðru vís«, og verður það hér að eins að
tákna, að þetta sé sálmur, orktur út af 117. sálmi Daviðs,
en sjálfur er sálmurinn allt annar en sá, sem er næst á
undan. Er þessi eftir Jóhann Agricola, »Fröhlich wollen wir
Alleluja singen«.3) fyðingin er nákvæm, erindi lil erindis, en
heldur léleg, enda varð hún ekki langlíf.
Lagið fylgdi sálminum i þýzkum sb.4 5) og er með hinni
dönsku þýðingu í sb. HTh. (bl. 289—90).
188. Gervöll kristnin skal gleðjast nú.
Sb. 1589, bl. cxxvij—cxxviij; sb. 1619, bl. 136—7; sb. 1671, bl. 185—6;
sb. JÁ. 1742, bls. 352-4; sb. 1746, bls. 352-4; sb. 1751, bls. 474-6; gr.
1594 (sd. í föstuinngang) og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er í
sb. 1589, 1619 og öllum gr.
Sálmurinn, 10 erindi, er frumorktur af Lúther, »Nun freut
euch, lieben Christen gemein«.6) Þýðingin er nákvæm, erindi
1) Tucher I. bls. 165.
2) Zahn III. bls. 270; Tucher II. bls. 161.
3) Wackernagel bls. 160—1.
4) Zahn I. bls. 427, sbr. V. bls. 402.
5) Wackernagel bls. 129—30.