Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Side 160
160
lagið vinsælt og heldst enn; var sálmurinn lagboði á 19. öld,
þótt sjálfur væri felldur niður (sbr. sb. 1801 — 66, nr. 147;
sjá og ASæm. Leiðarv., bls. 42, PG. 1861, bls. 53).
219. Eg stóð á einum tíma.
Sb. 1589, bl. clvij—clviij; sb. 1619, bl. 167-8.
Sálmurinn, 13 erindi, er orktur á þ57zku af ókunnum höf-
undi, »Ich stund an einem Morgen«, upp úr Mariuljóðum
l'ornum, sem vikið er við, svo að nafn Krists er sett i stað
Maríu og fellt niður síðasta (14.) er., lofgerðarvers til Maríu.
Efnið er »ógn og deila dauðans«, eins konar heimspekilegt
samtal dauðans og ungs manns. Það er athjrglisvert, að í 2.
er. er getið dauðadanz (dance de la morl, dance macabre),
og bendir það til þess, að Maríukvæðið sé eigi eldra en frá
15. öld, þvi að um það bil er talið, að hefjist danz þessi;
hélzt hann um hríð úti í löndum.1) Þýðingin er nákvæm og
heldur liðug, en gölluð að venjulegum hætti. Upphaf:
Eg stóð á einum tíma Ich stund an einem Morgen
í nokkrum leyndarstað, heimlich an einem Ort,
hvar eð mig hugði geyma, da hatte ich mich verborgcn,
hugði eg ámæli það ich hörte klagliche Wort
af ungum stoltum auðnumann, von einem jungen stolzen Mann,
hvern feigðin fast á sókti, der Tod der kam geschlichen,
fögnuði svifti hann. grifí ihn gewaltig an.
Lagboði: »Oss lát þinn anda styrkja«.
220. Himneski faðir, herra guð.
Sb. 1589, bl. clviij—clix; sb. 1619, bl. 168-9; sb. 1671, bl. 198-9; sb.
JÁ. 1742, bls. 379—81; sb. 1746, bls. 379—81; sb. 1751, bls. 502-4.
Sálmurinn, 14 erindi, er eignaður af sumum Barthólomeus
Ringwald, presti í Langfeld (f. 1530, d. 1598), »Ach, Herr, du
allerhöchster Gott«.2) Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis,
en gölluð að venjulegum hætti. Upphaf:
Himneski faðir, herra guð, Pvílíkt rán, brennur og blóö
hygg nú að þeirri stóru nauð, bar ei til, meðan veröld stóð;
sem rétttrúaðir reyna. með sönnu má það greina,
Lagboði: »Guðsson kallar: Komið til mín«.
221. Ó, herra, nú mig nœri.
Sb. 1589, bl. clix-clxj; sb. 1619, bl. 169-70; sb. 1671, bl. 199-201;
sb. JÁ. 1742, bls. 381-3; sb. 1746, bls. 381-3; sb. 1751, bls. 504-7.
Sálmurinn er 18 erindi, óbreytt að kalla má i öllum út-
gáfum (orðaröð í 1. Ijóðlínu 1. erindis löguð, og síðar ein
ljóðlina í 2. er. vegna lagsins). Upphaf:
1) Wackernagel bls. 572—3; Fischer I. bls. 347—50.
2) Koch II. bls. 181 o. s. frv.; Fischer I. bls. 12; Wackernagel III.
bls. 1060-1; sbr. Zahn II. bls. 126.