Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Qupperneq 165
165
A einn guð vil eg trúa,
allmargt þó mér gangi á mót;
sá hug lil hans vill snúa,
við heljar pínu mun finna bót.
í jörð þó líkið liggi,
líkast moldu nú,
Lagboði; »Guði lof skalt
og í gröfinni geymslu þiggi,
grunlaust það er mín trú,
lausnarinn lífgar anda,
sem lofa hans blessuð mál;
dauði getur ei grandað
né glatað minni sál.
d min inna«.
232. Kristur fyrir sitt klára orð.
Sb. 1589, bl. clxx—clxxj; sb. 1619, bl. 181.
Sálmurinn, 12 erindi, er eftir Michael Weisse, »Als Christus
mit seiner Lehrö.1) Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis,
i minnsta lagi gölluð að rimi, en heldur bragðdauf. Upphaf:
Kristur fyrir sitt klára orð sagði, þeir skyldu þolugir
kjöri sér litla sauðahjörð, þeirra kross bera eftir sér.
Lagboði: »Halt oss, guð, við þitt hreina orð«.
233. Öll guðsbörn, hughraust verum vœr.
Sb. 1589, bl. clxxj; sb. 1619, bl. 181—2; sb. 1671, bl. 206; sb. JÁ.
1742, bls. 393—4; sb. 1746, bls. 393—4; sb. 1751, bls. 517-18; Hgrb.
1772, bls. 272—3.
Sálmurinn, 6 erindi, er eftir Jóhann Heune (eða Gigas),
síðast prest í Scheidnitz (f. 1514, d. 1581), »Ach, lieben Christen,
seid getrost«.2 3) Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis, en
bæði dauf og gölluð að venjulegum hætti. Upphaf:
Öll guðsbörn, hughraust verum vær, forþént höfum vér hirting þá,
vílumst í engan máta, hver maður við því ganga má;
að herra guð vor heim viljar, enginn kann sig afbata.
heldur skulum því játa;
Lagboði: »Yæri guð oss nú ekki hjá«.
234. Eilífi guð, vor einkavon.
Sb. 1589, bl. clxxj—clxxij; sb. 1619, bl. 182; sb. 1671, bl. 206—7; sb.
JA. 1742, bls. 394—5; sb. 1746, bls. 394-5; sb. 1751, bls. 517—18; Hgrb.
1772, bls. 248—50.
Sálmurinn, 8 erindi, er eftir Lúkas Backmeister, guðfræða-
prófessor í Rostock (d. 1608), »Ach, lieber Herr im höchsten
Thron«.8) Þýðingin þræðir frumsálminn, erindi til erindis, og
er ein hinna betri, hjartnæm og andrík, en ekki alveg galla-
laus að rimi. Upphaf:
Eilífi guð, vor einkavon, miskunna þinum auma lýð;
aumka þú oss fyrir þinn son; hryggð og kvöl vora hugleið nú;
þín makt er stór, þín mildi er blíð; hjá þér einum er lækning trú.
Lagboði: »Faðir vor, þú [eða: sem] á himnum ert«.
1) Wackernagel bls. 290—1.
2) Koch I. bls. 369 o. s. frv.; Wackernagel bls. 418—19.
3) Wackernagel V. bls. 342—3; Fischer II. bls. 428.
21