Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 168
168
Sálmurinn, 3 erindi, er eftir Wolfgang Köpfel (Capito),
»Gieb Fried zu unser Zeit, o Herr#1), og er upphafserindið
undir laginu (nr. 107). Þýðingin er nákvæm, erindi til er-
indis, en með venjulegum annmörkum.
Lagið minnir á þýzkt lag með öðrum sálmi2 3), og gæti ver-
ið að rekja til sameiginlegs stofns. í sb. 1671 og siðan er
lagboði: »Lof söng guði mey María«.
241. Gef þinni kristni góðan jrið.
Sb. 1589, bl. clxxvij; sb. 1619, bl. 188; gr. 1594 (á 3. sd. í jólaföstu)
og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er í sb. 1619 og ölluni gr.
Sálmurinn, 4 erindi, er eftir Lúther, »Verleih uns Frieden
gnádiglich« (upp úr latinskum hymna: »Da pacem, do-
mine«).8) Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis, en ekki alveg
ógölluð að rími. Upphafserindið er undir laginu (nr. 108).
Sálmur þessi var, lítt breyttur, í sb. 1801—66 (nr. 236) og
1871-84 (nr. 405).
Lagið fylgdi sálminum í þýzkum sb.4) og var með hinni
dönsku þýðingu í sb. HTh. (bl. 254). Það hélzt og í islenzk-
um kirkjusöng (ASæm. Leiðarv., bls. 33, PG. 1861, bls. 33).
242. Ó, guð, bíföluð œ sé þér.
Sb. 1589, bl. clxxvij—clxxviij; sb. 1619, bl. 188—9; sb. 1671, bl. 210—
11; sb. JÁ. 1742, bls. 404—5;. sb. 1746, bls. 404—5; sb. 1751, bls. 528—9;
gr. 1691 (á jólaföstu) og allir gr. siðan.
Sálmurinn, 8 erindi, er eftir ókunnan höfund, »Ach, Golt,
lass dir befoblen sein«.5 6) Þýðingin er nákvæm, erindi til er-
indis, og í gallaminna lagi (5 erindi rétt kveðin). Upphaf:
Ó, guð, biföluð æ sé þér Lát þina magt og sóma sjást,
útvalin kristni hreina, sæla liuggun og sanna ást
svo hún jafnan í heimi hér viljir oss aumum sýna.
haldist fyrir náð þína.
Lagboði: »Væri guð oss nú ekki hjá.
243. ó, guð, þilt nafn áköllum vér.
Sb. 1589, bl. clxxviij —clxxix; sb. 1619, bl. 189; sb. 1671, bl. 212—13;
sb. JÁ. 1742, bls. 405—6; sb. 1746, bls. 405—6; sb. 1751, bls. 529—30;
Hgrb. 1772, bls. 315—16.
Sálmurinn, 4 erindi, er eftir ókunnan höfund, »0 Herr,
ich ruf’ dein Namen an«G), og upphaflega bænarsálmur gegn
Tyrkjum, en i þýðingunni er alstaðar sett ,óvinir‘, þar sem
1) Wackernagel bls. 435—6.
2) Zahn IV. bls. 484-5 (nr. 7603).
3) Wackernagel bls. 151.
4) Zahn I. bls. 521 (nr. 1945 a).
5) Tucher I. bls. 330—1.
6) Wackernagel bls, 689,