Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Qupperneq 180
180
»Christe, qui lux es et dies«, en hér farið eftir þýðingu, gerðri
af Erasrausi Alberus, »Christe, (der) du bist der helle Tagw.1)
Þýðingin er nákvæm, en með venjulegum annmörkum. Upp-
hafserindið er undir laginu (nr. 117).
Lagið fylgdi sálminum í þýzkum sb. á 16. öld2) og er, ná-
lega óbreytt, með hinni dönsku þýðingu í sb. HTh. Afbrigði
eru þó i þvi og jukust smám saman í islenzkum sb. Hér er
það tekið eftir sb. 1589.
271. Einn guð skapari allra sá.
Sb. 1589, bl. ccij; sb. 1619, bl. 215—16; sb. 1671, bl. 267-8; sb. JÁ.
1742, bls. 509-510; sb. 1746, bls. 509—10; sb. 1751, bls. 636-7; gr. 1607
(í viðauka) og allir gr. síðan. — Lagið er í gr. 1607 og öllum gr. siðan.
Sálmurinn, 8 erindi, er latínskur kvöldsöngur eftir Ambró-
síus byskup, »Deus creator omnium«.3 4 5) Pýðingin er gerð beint
eftir latinska hymnanum, nákvæm, erindi til erindis, i betra
Iagi og nálega ógölluð. Upphaf:
Einn guð skapari allra sá daginn skrýðandi með dýrsla Ijós,
alls himins ráð og jarðar á, dimm nótt að skyldi svæfa oss.
í sb. er lagboði: »Drottinn, á þér er öll min von«, en í
gr. er einmitt það lag við þenna sálm (sjá 148. sálm).
272. Nú hefst nóttin og hglur dag.
Sb. 1589, bl. ccij; sb. 1619, bl. 216; sb. 1671, bl. 268-9; sb. JÁ. 1742,
bls. 511-512; sb. 1746, bls. 511-12; sb. 1751, bls. 638; gr. 1607 (í við-
auka) og allir gr. siðan; s-msb. 1742.
Þetta er kvöldsálmur, 5 erindi -j- 1 lofgerðarvers, eftir Jó-
hannes Zwick, »Nun will sich scheiden Nacht und Tag«.*)
Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis, en ekki alveg ógöll-
uð, að venju. Upphaf:
Nú hefst nóttin og hylur dag, guð láti oss vel ganga það,
hver mann skilst við sitt vinnulag; að gæti oss með sinni náð.
Lagboði: »Sama lag« (þ. e. sem við 271).
273. Eltir guðs vilja gengur það.
Sb. 1589, bl. cciij; sb. 1619, bl. 216; sb. 1671, bl. 269; sb. JÁ. 1742,
bls. 513—14; sb. 1746, bls. 513-14; sb. 1751, bls. 539-40; gr. 1607 (í
viðauka) og allir gr. siðan; s-msb. 1742.
Kvöldsálmur þessi, 4 erindi -j- 1 lofgerðarvers, hefir að
fyrirsögn: »Te lucis ante terminum«, og er það latínskur
hymni, eignaður af flestum Gregoríusi I., en af sumumAm-
brósíusi byskupi.6) Ekki er þó þýðingin gerð beint eftir
1) Wackernagel bls. 223.
2) Zahn I. bls. 111 (nr. 384).
3) Koch I. bls. 47; Daniel I. bls. 17.
4) Wackernagel bls. 463.
5) Koch I. bls. 48; Daniel I. bls. 52—3; Wackernagel bls. 10.