Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Síða 184
184
283. (2 er.) ad sextam:
Pú sanni guö og drottinn dýr,
dásamlega er skepnum snýr,
meö fögrum ljóma morgun býr,
miödagur er og einninn hlýr.
284. (2 er.) ad nonam:
Óbreytanlegi á alla lund,
eflir skepnur pin voldug hönd,
ljósa dagsins þá líður stund,
lætur húma í sama mund.
Rector potens, verax deus,
qui temperas rerum vices,
splendore mane instruis
et ignibus meridiem.
Rerum deus tenax vigor,
immotus in te permanens,
lucis diurnæ tempora
successibus determinans.
285. (3 er., sbr. 273. sálm) ad completorium:
Áöur dagurinn endast skær, Te lucis ante terminum,
allsvaldandi guö biðjum vær, rerum creator, poscimus,
náð þín, hver bezt oss frelsað fær, ut pro tua clementia
fylgjandi oss sé jafnan nær. sis præsul et custodia.
Lagboði þessara sálma er: »Einn guð skapari allra sá«
eða: »Drottinn, á þér er öll mín von«.
286. Standið upp, Christi börnin blíð.
Sb. 1589, bl. ccvij —ccviij; sb. 1619, bl. 224; sb. 1671, bl. 269; sb. JÁ.
1742, bls. 512—13; sb. 1746, bls. 512-13; sb. 1751, bls. 638-9; gr. 1691
og allir gr. siðan; s-msb. 1742.
Sálmurinn, 9 erindi, er eftir Erasmus Alberus, »Stehl auf,
ihr lieben Kinderlein«.1) Þýðingin er nákvæm, erindi til er-
indis, en heldur léleg og gölluð að venju. Upphaf:
Standiö upp, Christi börnin blíö, lystilegasta ljós hún er,
birtir sig morgunstjarna fríð; ljóma um allan heiminn ber.
Lagboði: »Christe, þú klári dagur ert«.
287. Bjartnr dagur nú byrjar hér.
Sb. 1589, bl. ccviij; sb. 1619, bl. 224; sb. 1671, bl. 270; sb. JÁ. 1742,
bls. 514; sb. 1746, bls. 514; sb. 1751, bls. 640—1; gr. 1607 og allir gr.
síðan; s-msb, 1742.
Morgunsálmur þessi, 7 erindi, er eftir Michael Weisse,
»Es geht daher des Tages Schein«.2) Þýðingin þræðir frum-
sálminn, erindi fyrir erindi, en er með venjulegum ann-
mörkum. Upphaf:
Bjartur dagur nú byrjar hér; mildum guði, hvers miskunn stór
bræður, þakklátir verum vér mjög vel þessa nótt gætti vor.
Lagboði: »Christe, qui lux es et dies«, »Dagur og ljós þú,
Drottinn, ert.«
288. Guð, minn jaðir, eg pakka þér.
Sb. 1589, bl. ccviij—ccix; sb. 1619, bl. 224—5; sb. 1671, bl. 270; sb.
JÁ. 1742, bls. 515; sb. 1746, bls. 515; sb. 1751, bls. 641-2.
1) Wackernagel bls. 222—3.
2) Wackernagel bls. 285.