Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Qupperneq 187
187
sumum var vist í sjónum gerð, partim rcmittis gurgiti,
sumar hafa um loptið ferð. partim levas in aera.
296. (4 er. + 1 lofgerðarv.). »Guðs verk á sjötta degi«.
Mannsins skapari, drottinn dýr, Plasmator hominis deus,
dásamlega einn allt til býr, qui cuncta solus ordinans,
fold bauðst framfærði1) ýmislig humum jubes producere
ferfætt dýr og þau auki sig. reptantis et feræ genus.
Lagboði (allra sálmanna): »Einn guð skapari allra sá«.
297. Almáttugi og mildi guð.
Sb. 1589, bl. ccxij—ccxiij; sb. 1619, bl. 228—9; sb. 1671, bl. 295—6.
IJessi sálmur »fyrir máltíð«, 5 erindi, er eftir Jóhann Horn,
»Allmáchtiger gi'itiger Gott«.2 3) Þýðingin er nákvæm, erindi
til erindis, en gölluð að venju um rím. Upphaf:
Almáttugi og mildi guð, allra augu þig einn á sjá,
raiskunnar hjálp í allri nauð, atvinnu sína þeim sendir þá.
Lagboði: »Halt oss, guð, við þitt hreina orð«.
298. Faðir á himnahœð.
Sb. 1589, bl. ccxiij; sb. 1619, bl. 229; sb. 1671, bl. 296; sb. JA. 1742,
bls. 543-4; sb. 1746, bls. 543—4; sb. 1751, bls. 761—2; gr. 1730 og allir
gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er í sb. 1589 og 1619, gr. 1730 og öll-
um gr. síðan.
Þessi sálmur »fyrir máltíð«, 9 erindi, er eftir Michael
Weisse, »Vater im höchsten Thron«.s) Þýðingin þræðir frum-
sálminn, erindi fyrir erindi, en er gölluð að venju um rim.
5 fyrstu erindin voru, nokkuð breytt, í sb. 1801 — 66 (nr.
498). Upphafserindið er undir laginu (nr. 122).
Lagið fylgdi sálminum i þýzkum sb.4 5) Það hefir smám
saman orðið fyrir nokkurum breytingum (pr. í ASæm. Leið-
arv., hls. 31, PG. 1861, bls. 28-9).
299. Pig, faðir, börn pín beiða.
Sb. 1589, bl. ccxiij; sb. 1619, bl. 229; sb. 1671, bl. 296.
Þessi sálmur »fyrir máltíð«, 3 erindi, er eftir ókunnan
höfund, en frumorktur á þýzku, »Dich bitten wir, deine
Kinder«.6) Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis, en gölluð
að venju um rím. Upphaf:
Pig, faðir, börn þin beiða, Lána oss lifs að njóta,
blessaður herra guð, sem léztu oss fyrri hljóta,
vorri sorg vildir eyða, allt þar til vér erfum það.
veit oss vort daglegt brauð.
Lagboði: »Jesús, guðsson eingetinn«.
1) Sb. 1619 ,frambæri‘.
2) Wackernagel bls. 318—19; dönsk þýðing i sb. HTh., bl. 327—8.
3) Wackernagel bls. 253.
4) Zahn I. bls. 306.
5) Wackernagel bls. 580; dönsk þýðing I sb. HTh., bl. 328.