Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Síða 188
188
300. Guð, vor jaðir, þér þökkum vér.
Sb. 1589, bl. ccxiiij; sb. 1619, bl. 230; sb. 1671, bl. 297; sb. JÁ. 1742,
bls. 544; sb. 1746, bls. 544; sb. 1751, bls. 762; gr. 1730 og allir gr. síðan;
s-msb. 1742.
Þessi sálmur »eftir máltíð«, 3 erindi, er eftir Nikulás Boie,
»0 Gott, wir danken deiner Giit’«.x) Áður höfðu þeir Marteinn
byskup (22. sálmur í kveri hans) og Gisli byskup (17. sálm-
ur i kveri hans) þýtt sálm þenna. Af þýðingum þessum er
bezt Marteins byskups, þótt ekki hafi Guðbrandur byskup
nota látið hér. Sálmurinn var litt breyttur í sb. 1801—66 (nr.
305) og 1871 — 84 (nr. 499). Þýðingin er nákvæm, erindi til
erindis, en gölluð að venju. Upphaf:
Guð, vor faðir, pér þökkum vér allar skepnur, sem eru með önd,
fyrir pinn son, Krist, vorn herra, oss heflr sætt pín milda.hönd.
mildi pína, sem margföld er, Lof sé pér, dýrð og æra.
með hverri virðist að næra
1 sb. 1589 er enginn lagboði, i sb. 1619: »Ó, guð, vér þökk-
um og lofum þig«, i sb. 1671—1751: »Mildi Jesú, sem mann-
dóm tókst«, i gr. 1730—79 og s-msb. 1742: »Christe, vér allir
þökkum þér«.
301. Peim góða herra þakki þér.
Sb. 1589, bl. ccxiiij; sb. 1619, bl. 230.
Þessi sálmur »eftir máltíð«, 6 erindi, er eftir Jóhann Leon,
síðast prest í Wölfis (d. 1597), »Danket dem Herren, unserm
Gut«.1 2 3 *) Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis, en gölluð
nokkuð að venjulegum hætti. Upphaf:
Peim góða herra pakki pér, í heimi víðum miskunn mild
pess náð og gæzka eilíf er. mettar pað allt, sem heflr hold.
Lagboði: »Halt oss, guð, við þitt hreina orð«.
302. Herra guð, vér viljum þér þakka.
Sb. 1589, bl. ccxiiij; sb. 1619, bl. 230.
Sálmurinn, þakkargerð eftir máltíð, 3 erindi, er þýzkur
eftir ókunnan böfund, »Herr Gott nun sei gepreiset«.8) Þýð-
ingin er nákvæm, erindi til erindis, en ella i lélegra lagi og
gölluð að venju. Upphaf:
Herra guð, vér viljum pér pakka pina mildi að merkja
og pig iofa jafnan fyrst, og með oss trúna að styrkja,
oss gafst að eta og drekka að vor guð erl pú víst.
allvel sem er vor lyst,
Lagboði: »Jesús, guðsson eingetinn«.
1) Wackernagel bls. 370; dönsk pýðing er í sb. HTh., bl. 329—30.
2) Wackernagel IV. bls. 496; Fischer II. bls. 453.
3) Fischer I bls. 265; Wackernagel III. bls. 1120; dönsk pýðing cr
i sb. HTh., bl. 331.