Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Síða 201
201
heldur svo vel innileika og hjartnæmi, að undrum sætir; má
hún og heita ógölluð um rim. Lítils háttar ósamhljóðan er i
I. er. í útgáfum þessum, ella hélzt sálmurinn óbreyttur.
j Nokkuð má það telja undarlegt, að útlendir fræðimenn liafa
ekki fundið frumsálminn prentaðan fyrr en 1613 *), er vér
eigum þó vandaða og nákvæma þýðing lians, prentaða fyrst
1607; hlýtur þeim þvi annað tveggja að hafa yfirsézt eða
glataðar eru bækur, sem hann hefir fyrst birzt í, og iná svo
vel vera. Þess má geta, að sira Björn Halldórsson nefnir það
i bréfi einu1 2 3), að hann hafi heyrt, að Magnús prúði hafi orkt
sálm þenna, og ber fyrir þvi föður sinn, og hafi tilefnið verið
dauði fyrri konu hans, [er borið hafi að nokkuð sviplega, og
kvis, er af hafi sproltið. Þetta er að visu rangt, eins og sjá
má af þvi, sem nú var sagt; hilt mætli vera, að Magnús
kunni að hafa þýlt sálminn, enda er snilldarbragur á. Upphaf:
Eg auraur mig áklaga þvi fleiri fann eg þær
um brot og flesta synd, en sand á sjóargrunni
sem mina sálu naga særðri öndu minni;
sárast á [á hverri stundklyf svo þung kvalir fær.
Lokaerindið er svo (á íslenzku og lágþýzku):
Ovirlur, aumur, smáður Trostlosz vnde ganlz vorachtet
orkt hefir kvcðling þann, hclft vns dilli Leedt gedicht,
. mjög i mannraunum þjáður, van yderman bclachet,
margur hélt seka mann; syn sake vp Godt gericht,
oft hregðast öllun4 *) kann; cin arm Súnder genandt:
söng af sárum móði, syn Súnd heflt cn gedrungen,
scm hann har í hljóði; vth angst heílt het gesungen,
guð einn vcit gcrst um hann. Gade ys hc wol bckandt.
Lagboði: »Konung Davið sem kenndi«.
340. Tak af oss, faðir, of punga reiði.
Gr. 1607 og allir gr. síðan; s-msh. 1742; sb. 1619, hl. 179—80; sb. 1671,
hl. 204-5; sh. JÁ. 1742, hls. 390-1; sh. 1746, hls. 390-1; sb. 1751, hls.
514—15. — Lag er í gr. 1691 og öllum gr. síðan.
Sálmurinn, 8 erindi, er nú af ílestum talinn frumorklur á
latinu af Georg Klee (Thymus), en lagfærður af Melankþón,
kennara hans, »Aufer immensam, deus, aufer iram«.6) I’ýð-
ingin' er nákvæm, erindi til erindis, og í snjallara lagi, þólt
rim sé ekki að öllu viðkunnanlegt, enda hálturinn, Sapfóar-
1) Wackernagel V. bls. 489.
2) Advocales’ Library (i Edinborg) 21—7—14 (i handritum Finns
Magnússonar 64, 4to.).
3) [svo gr.; sb. ,alla Iund‘.
4) Svo, eftir framburði.
► 5) Koch VIII. hls. 165; Fischer I. bls. 49, sbr. Suppletn. hls. 14; Skaar
II. bls. 87 o. s. frv.