Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Qupperneq 202
202
bragur, fátiður i islenzku fram að þessu og raunar alla tíð.
Upphaf:
Tak af oss, faðir, of þunga reiði svo að hcfndarcfnum ei mælum svo
og hirting harða vægari lát verða, sem sektum söfnum. [jöfnum
Um lagið í gr. 1631 og siðan skal þess að eins getið, að
það fylgdi frumsálminum upphaflega‘); i öllum öðrum út-
gáfum vorum er lagboði: »Heill helgra manna«.
341. Dagur burt tekur dimma nált.
Gr. 1607 (i viðauka) og allir gr. síðan; s-msb. 1742; sb. 1671, bl. 276—7;
sb. JÁ. 1742, bls. 527-8; sb. 1746, bls. 527-8; sb. 1751, bls. 654-5; Hgrb.
1772, bls. 469—70.
Morgunsálmur þessi, 8 er., er eftir Michael Weisse, »Der
Tag vertreibt dic finstre Nacht«.1 2 3) Þýðingin er nákvæm, en
skeytt er saman hverjum tveim erindum frumsálmsins i eitt
i þ^’ðingunni (enda þrjár ljóðlínur hvert erindi í frumsálm-
inum, cn sex í þýðingunni). Sálmurinn er í betra lagi að
þýðingu og orðfæri (lokarim þó hönum: sveinum, 5. er.;
guð: náð, 7. er.; hirð: dýrð og saman: amen, 8. er.; vaka:
þakka (framburður?), 6. er.).
Lagboði: »Rétt kristni hæstum guði holl«.
342. Ó, guð, þú ert min aðstoð fljót.
Sb. 1619, bl. 134—5; sb. JÁ. 1742, bls. 266-7; sb. 1746, bls. 266—7;
sb. 1751, bls. 386-7; Hgrb. 1772, bls. 175-7.
Sálmurinn, 6 erindi, er eftir Cornelius Becker, »Mein Licht
und Heil ist Golt der Herr«, nákvæm þýðing, að öðru en
því, að fellt er niður 4. og 6.-7. er. frumsálmsins.8) Þýðingin
er i betra lagi, þótt ekki sé alveg ógölluð að rími. Upphaf:
Ó, guð, þú ert min aðstoð fljót, syrgja skal ei né sinna þvi,
upplýsing og lífs kæli, slikt kann mig aldrei hrella;
allra mannrauna einkabót, óvinirnir, scm mýgja mér,
ofsóknum þó eg mæti; munu sig þar mcð fella.
Lagboði: »Náttúran öll og eðli manns«.
343. Himinn, lopt, hafið, jörð.
Sb. 1619, bl. 72-4; sb. 1671, bl. 11—13; sb. JÁ. 1742, bls. 26-9; sb.
1746, bls. 26-9; sb. 1751, bls. 26—9. — Lagið er i sb. 1619.
Sálmurinn er 30 erindi og upphafserindið undir laginu (nr.
139).
Þessi sálmur og næstu tveir (344.-5.) virðast vera orktir
eftir sömu fyrirmynd, jafnvel af sama manni, þótt hinir séu
lakari, og gætu þá verið úr flokki um fæðing Krists. Ekki
1) Zahn I. bls. 257 o. s. frv.
2) Wackcrnagcl bls. 286—7.
3) Wackernagel V. bls. 371—2.
-■