Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Qupperneq 203
er unnt að segja, hvort vera muni frumorktir á islenzku, og
er það þó liklegast, en svipur nokkur er þó með þessum
sálmum og sálminum: »Fryd dig, du Christi Brud«, sem
runninn er af gömlum rótum, hvort sem danskur er eða
sænskur að uppruna.1 2) Efni og bragarháttur er eins, og við-
kvæði, sem fylgir öllum erindunum i báðum, er svipað:
Hósanna, herrann blíði, Hosianna, Hæder og Ærc
horfinn er allur kvíði. skal denne vor Konning være.
Sálmurinn er einn hinna snjöllustu þessara tima og gallalaus
um rim. Sett er hér næstsiðasta (29.) erindi:
Svo að án enda söng sem friðinn lét oss bjóða.
syngi eg dægur löng Hósanna o. s. frv.
fagran föðurnum þjóða,
Lagið hefir nokkurn svip af laginu við 377. sálm.
344. Fagni nú frelsuð þjóð.
Sb. 1619, bl. 74-5; sb. 1671, bl. 13-14; sb. JÁ. 1742, bls. 29-31; sb.
1746, bls. 29-31; sb. 1751, bls. 29-31.
Um sálminn má vísa til þess, sem segir um 342. sálm.
Viðkvæði er hér annað og fylgir öllum erindum, en þau eru
20; upphaf:
Fagni nú frclsuó þjóð, fagnið af frcmsta mcgni,
fagni öll kristnin góð, frásögu rninni gegnið.
(Viðkv.) Droltinn í Davíðs borgu í dag er fæddur mörgum.
Lagboði er 343. sálmur.
345. Öll kristnin gef að gaum.
Sb. 1619, bl. 75-6; sb. 1671, bl. 16; sb. JÁ. 1742, bls. 31— 6; sb. 1746,
bls. 34—6; sb. 1751, bls. 34-6.
Sálmurinn, 15 erindi, er nákvæm þýðing á dönsluim sálmi,
»Dine Öjne, o Kristendom«, 12 fyrstu og síðasta erindið, en
hann er eflir ókunnan höfund og kom ekki fram á prenti,
svo að útlendum fræðimönnum sé nú kunnugt, fyrr en 1639a),
cn vel gæti hann hafa verið í bók, sem nú er glötuð. Við-
kvæðið er eins með öllutn erindum (sbr. 342. sálm). Upphaf:
Öll krislnin gef að gaum,
gæt þess og sjá þig um,
að liimins hæsti blóminn
í heim til vor er kominn.
(Viðkv.) Velkominn, Jesú mildi,
fyrir oss fæðast vildi.
Lagboði er 343. sálmur.
346. Guð skóp Adam alls réttlátan.
Sb. 1619, bl. 211-12; sb. 1671, bl. 221—2; sb. JÁ. 1742, bls. 424-5;
Dinc Öjne, o Krislendom,
lad op og se dig om,
hvorfor Guds Sön den fromme
til Verdcn han er kommcn.
Velkommen, Jcsu lilde,
for os du födes vilde.
1) Skaar I. bls. 265—7.
2) Brandt & Hehveg I. bls. 320—1.