Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Qupperneq 205
205
349. Lambid guðs og lausnarinn.
Sb. 1619, bl. 242; sb. 1671, bl. 304-5; sb. JÁ. 1742, bls. 555-6; sb.
1746, bls. 555—6; sb. 1751, bls. 774; gr. 1691 og allir gr. síðan; s-insb.
1742. — Lag er í gr. 1691 og öllum gr. síðan.
Sálmurinn, 6 erindi, var fyrst prentaður í Manuale Molleri
(Hól. 1611 og síðar), er og i hinni þýzku frumútgáfu þess
rits (1596) og víðar, »0 Jesu, Gotles Lammelein«, eflir
ókunnan höfund.1) Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis,
og ógölluð um rím. Upphaf:
Lambið guðs og lausnarinn, með þér arf lát eignast mig,
lifs og dauður er eg þinn, þar allir hcigir gleðja sig.
í öllum sb. er lagboði: »Með hymnalagi«, og er það tekið
upp i gr.
350. Ligg eg hér sem maðkur í mold.
Sb. 1619, bl. 243; sb. 1671, bl. 305.
Sálmurinn, 8 erindi, er tekinn upp úr Manuale Molleri
(Hól. 1611 og síðar), enda er hann í hinni þýzku frumút-
gáfu (1596) og víðar, »Hier lieg’ ich armes Wúrmelein, |
Kann regen weder Hand noch Bein«.2) Þýðingin er nákvæm
og ógölluð um rím, en dauf. Upphaf:
Ligg eg hér sem maðkur í mold, hvorki hönd né fót get hrært,
mitt vill kólna veika hold, heldur gerist allt ófært.
Lagboði: »1 blæju einni byrgður í mold«.
351. Glaður nú degja vil eg víst.
Sb. 1619, bl. 243; sb. 1671, bl. 305-6; sb. JÁ. 1742, bls. 556-7; sb.
1746, bls. 556—7; sb. 1751, bls. 774-5; gr. 1691 og allir gr. síðan;
s-msb. 1742.
Sálmurinn, 4 erindi, er og tekinn úr Manuale Molleri, en
er ekki í hinum þýzku útgáfum þess rits. Hann er eignaður
Ambrósiusi Blaurer eða talinn lagfærður af honum, »Mag
ich dem Tod nicht widerstan«.3) Önnur þýðing sama sálms
er hér framar (309. sálmur). Þýðingin er nákvæm (frum-
sálmurinn er stundum 3, stundum 5 er.; hér er sleppt 4. er.),
furðusnjöll og ógölluð um
leyst). Upphaf:
Glaður nú deyja vil eg víst,
við dauða sízt
megna eg mér að hlífa,
fordjörfun eiiga flnna má,
þó falli frá,
mín sál hjá guði mun blifa,
rím (í 4. er. er þó rímað Krist:
því þjón er cg þinn,
þú herra minn;
ælíð hjá þér
efalaust eg er;
ei kann mig frá þér hrífa.
1) Wackernagel V. bls. 299; Koch II. b!s. 211—15, sbr. 347.
2) Wackernagel V. bls. 300; sbr. Fischer I. bls. 297.
3) Wackernagel bls. 473—4; Tuchcr I. bls. 339.
26