Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Qupperneq 209
209
Lagboði: »Halt oss, guð, við þilt hreina orð«, eða »Herra
guð, vér heiðrum þig«.
\ 356. Jesú, min morgunstjarna.
Sb. 1619, bl. 261; sb. 1671, bl. 320. — Lagið er í sb. 1619.
Sálmurinn, 10 erindi, er þýzkur, »0 Christe, Morgen-
sternea.1) IJýðingin þræðir frumsálminn, erindi fyrir erindi,
en er gölluð að venjulegum hætli. Upphafserindið er undir
laginu (nr. 141).
Lagið er ekki það, sem fylgdi sálminum í þýzkum sb.2 *),
hvaðan sem það er upprunnið, enda varð hvorugt langlíft,
lagið né sálmurinn.
357. Fróm krisini, sgng og Jagna þú.
Sb. 1619, bl. 261—2; sb. 1671, bl. 320—1.
Uppstigningarsálmur þessi, 7 erindi, er eftir Ambrósius
Blaurer, »Freu dicli mit Wonn’, fromme Christenheit«.8)
Þýðingin er nákvæm, erindi lil erindis, en tilkomulitil og
gölluð að venju. Upphaf:
Fróm krislni, syng og fagna þú, af þeim, sem heitið áður er,
fyrir Krisls dauða þvegin, í trúnni Cbristum á lítir;
eilíf sæla er þér opnuð nú, hann er til himna stiginn.
öll magt óvina slegin
Lagboði: »Sæll er sá mann, sem hafna kann«.
358. Almennt páfinn útrekinn sé.
Sálrnur þessi, 7 erindi, er eftir Lútber, »Nun treiben wir
den Pabst heraus«.4 5) Þýðingin þræðir frumsálminn, erindi
fyrir erindi, en er ella léleg og gölluð að venju um rím og
áherzlu, enda mun ekki hafa átt vinsældum að fagna, með
því að hún er að eins prentuð í sb. 1619 (bl. 262). Upphaf:
Almennt páfinn útrekinn sé sá lengi liefir með svikum stýit,
af guðshúsi og kirkjunni, sálir óteljanlegar myrt.
Lagboði: »Með hymnalag«.
359. Eilífi einvaldsherra.
Sb. 1619, bl. 253; sb. 1671, bl. 321—2.
Sálmurinn er 10 erindi, orktur út af bæn Manasse, eftir
síra Guðmund Erlendsson á Felli, og er í kvæðasafni hans,
Gígju.1) Prjú fyrstu erindin eru í lakasta lagi að búningi, stór-
gölluð um lokarím og áherzlu, og stinga svo í stúf við hin
7, að þvilíkast er sem ekki séu gerð af sama manni. Upphaf:
1) Tucher I. bls. 292—3.
2) Zahn I. bls. 439-41.
k 3) Wackernagel bls. 465.
4) Wackernagel III. bls. 30; Zahn I. bls. 116.
5) Lbs. 1055, 4to., bls. 93; sbr. Lbs. 271, 4to.