Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Side 210
210
Eilífi einvaldsherra þessara þig eg bið
og vorra forfeðra guð, sæðis réttferðugs faðir,
Abrahams og svo þeirra sem fold og himna skaþaðir,
Isaks, Jakobs með, aumum mér leggja lið.
Lagboði: »Konung Davið sem kenndi«.
360. Mildi Jesú, þér þökkum ást.
Sb. 1019, bl. 264; sb. 1671, bl. 322.
Þessi kvöldmáltíðarsálmur, 5 erindi + 1 lofgerðarvers, er
eftir Nikulás Boie, »0 Gott, wir danken deiner Giit’ | Und
deiner grossen Liebeö.1) Þýðingin er nákvæm, erindi til er-
indis, en ella i lakara lagi og gölluð að venju. Upphaf:
Mildi Jesú, þér þökkum ást sjálfan þig með sætri náð,
þína og miskunn góða, synd vora hefir svo afmáð
sem þú nú lézt oss aumum tjást, og leyst til lífs frá voða.
oss gafst og virtist bjóða
Lagboði: »ó, guð, vér þökkum og lofum þig«.
361. Lausnarann lofið.
Sb. 1619, bl. 264—5; sb. 1671, bl. 322—3; sb. JÁ. 1742, bls. 568-9; sb.
1746, bls. 568-9; sb. 1751, bls. 786-7. — Lagið er í sb. 1619.
Sálmurinn, 6 erindi, samsvarar, erindi til erindis, þýzkum
sálmi, »Lobet den Herren, denn er ist sehr freundlich«, sem
er eftir ókunnan höfund, út af 147. sálmi Davíðs.2 3) Það,
sem mun gerir í hætti, eru itrekanir í islenzku þýðingunni,
sem gerðar eru vegna lagsins; ef þær eru felldar burt, verð-
ur sami bragur. Upphafserindið er undir laginu (nr. 142).
Lagið flnnst ekki í útlendum sb.
362. Guðs mildi iil vor mikil var.
Sálmurinn, 13 erindi, er eftir Michael Weisse, »Sehr gross
ist Gotles Giitigkeit«. Þýðingin er nákvæm, erindi til er-
indis, en gölluð að venju, enda varð hún ekki langlíf; finnst
að eins í sb. 1619 (bl. 265), með lagi. Upphafserindið er
undir laginu (nr. 143).
Lagið finnst ekki í útlendum bókum.
363. Pá tsrael Jór af Egyptó.
Sb. 1619, bl. 266-7; sb. JÁ. 1742, bls. 541-3; sb 1746, bls. 541-3;
sb. 1751, bls. 759—61; Hgrb. 1772, bls. 304—6. — Lagið er 1 sb. 1619.
Sálmurinn er 6 erindi + 1 lofgerðarvers, og er upphafs-
erindið undir laginu (nr. 144). 1 öllum sb. segir, að sálmur-
inn sé orktur út af 114. sálmi Daviðs, og er það rélt um 1.
—2. er., en 3.-6. er. eru orkt út af 115. sálmi Daviðs, svo
1) Wackernagel bls. 369—70.
2) Tueher I. bls. 187.
3) Wackernagel bls. 291.