Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Side 211
211
að tveim sálmum er hér slengt saman, líldega af því að
bragarháltur er hinn sami og að báðir eru orktir af sama
manni, Mattháus Greiter, »Da Israel aus Agypten zog«,
hinn fyrri, »Nicht uns, nicht uns, o ewiger Herr« (= »Ei
oss, ei oss, herra, heiður gef«), hinn síðari.1) l’ýðingin er ná-
kvæm, erindi til erindis, og í betra lagi, þótt gölluð sé
nokkuð að rími.
Lagið er og eignað böfundi sálmsins.2 3)
364. Ó, Jesú, önd mín leilar.
Sb. 1619, bl. 267-8; sb. 1671, bl. 323-4; sb. JÁ. 1742, bls. 569-71;
sb. 1746, bls. 569-71; sb. 1751, bls. 787-9; Hgrb. 1772, bls. 64-6.
Sálmurinn, 15 erindi, er eftir síra Ólaf Einarsson í Kirkju-
bæ, og má lesa nafn lians út úr upphafsstöfum erindanna;
í Lbs. 496, 8vo., og JS. 155, 8vo., er hann morgunsálmur á
sunnudag i vikusálmum sira ólafs. Sálmurinn er einn hinna
beztu þessara tíma, liðugur og lýtalaus um rím. Tvö erindi
hans (13. og 9.) voru tekin upp sem sérstakur sálmur í
,Nýjan viðbæti* 1861 og 1863 (nr. 14) og í sb. 1871- 84 (nr.
44), »Send mér nú yl þíns anda«, með breylingum síra Ste-
fáns Thorarensens. Upphaf:
Ó, Jesú, önd min leitar Mín trú því huggun hlýtur,
eftir þér fyrr og síð, þólt hún sé nokkuð veik;
en nossi heimsins neitar, reyr þú ei barinn brýtur
náðin þín er svo blíð. né blæs kulnaðan kveik.
365. Eins og siit barn jaðir áslargjarn.
Sb. 1619, bl. 268-9; sb. 1671, bl. 324-5; sb. JÁ. 1742, bls. 571—2; sb.
1746, bls. 571—2; sb. 1751, bls. 789—90; Hgrb. 1772, bls. 172-3. — Lagið
er í sb. 1619.
Sálmurinn, »söngvísa um fyrirgefning syndanna«, er 10 er-
indi, og er upphafserindið undir lnginu (nr. 145). Svipur er
með honum og næsta sálmi, og er þá liklega eftir sira ólaf
Einarsson, enda i betri sálma röð og vel kveðinn, nálega
gallalaus um rím, sem þó er erfitt.
Lagið er í þýzkum sb. með sálmunupi: »Ich weiss mir ein
Röslein húbsch und fein« og »Ich hab’ mein’ Sach’ Gott
heimgestellt«.s)
366. Til þín alleina, ó, Jesú, hreina.
Sálmurinn, 8 erindi, er eftir Hans Chrislensön Sthen (prest
í Málmhaugum, enn á lífi 1600), »Herre Jesu Christ, min
1) Wackernagel bls. 203—4.
2) Zahn V. bls. 185.
3) Zahn I. bls. 445—6.