Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Page 214
214
372. Gœzkuríkasli grœðan minn.
Sb. 1619, bl. 273—5; sb. 1671, bl. 330—2 (recte: 331); sb. JÁ. 1742, bls.
575-7; sb. 1746, bls. 575-7; sb. 1751, bls. 791-4; Hgrb. 1772, bls. 150
—5. — Lagið er í sb. 1619.
Sálmnrinn er 14 erindi alstaðar, nema í Hgrb. 1772; þar
cr hann 23 (í aukið 4., 6.- 10. og 13.—15. þar), og segist út-
gefandi hennar, Hálfdan rektor Einarsson, í eftirmála, hafa
tekið þessi erindi, sem um fram eru, eftir handriti, er skrif-
að hafi verið 1640. Sálmurinn er nefndur »ein auðmjúk ját-
ning og klögun fyrir Christo um náttúruspilling og holdsins
veikleika«. Hann hefir verið eignaður Bjarna Jónssyni, Borg-
firðingaskáldi.1) Hann er vel kveðinn og þvi nær gallalaus
um rím, og er þó um erfiðan hált að ræða. Upphafserindið
er undir laginu (nr. 146).
Lagið ætla menn vera eftir Filippus Nicolai, prest í Ham-
horg (d. 1608); það var i þýzkum sh. frá 1599 og síðar með
sálminum: »Wie schön leuchtet der Morgenstern«2), enda i
Hgrb. 1772 lagboði þýðing þess sálms, »Hvað morgunstjarn-
an skín nú skært«. Sálmurinn féll niður í íslenzkum kirkju-
söng, en var þó notaður sem lagboði, enda hélzt lagið (pr.
í ASæm. Leiðarv., hls. 37, PG. 1861, hls. 34—5).
373. Æ, hvað egmdarleg er vor stund.
Sb. 1619, bl. 275; sb. 1671, bl. 332-3; 'sb. JÁ. 1742, bls. 578; sb. 1746,
bls. 578; sb. 1751, bls. 794.
Sálmurinn, 3 erindi, er eftir Jóhann Heune (Gigas), »Ach,
wie elend ist unser Zeit«, út af 90. sálmi Davíðs«.3) Þýðingin
er nákvæm, en tilkomulílil, þó að gallalaus sé um rím, ná-
lega. Upphaf;
Æ, livað eymdarleg er vor slund, í þessum valta eymdardal
á jörðu mcðan þreyjum, er sorgin, mæða, neyð og kvöl,
jafnskjólt liggja menn lágt á grund, mest þá vér mætast segjum.
ljóst er, að allir deyjuin.
Pess má geta, að í ÍB. 314, Svo. (handrit, sem skrifað er
1808—9) er þessi sálmur »uppskrifaður eftir skáldsins íorskrift«
og er þar 7 erindi. Pelta er svo að skilja, að skeytt hafi verið
4 erindi við frumsálminn, hver sem gert hefir.
Laghoði: »Sæll er sá mann«.
374. Hegr þú mig, lœknir Igða.
Sb. 1619, bl. 276; sb. 1671, bl. 333; sb. JÁ. 1742, bls. 578-9; sb. 1746,
bls. 578-9; sb. 1751, bls. 794-5.
Sálmurinn, 7 erindi, er eftir síra Einar Sigurðsson í Hejr-
1) Jón Þorkelsson: Digtningen pá Isl., bls. 400.
2) Zahn V. bls. 129, sbr. 407.
3) Wackernagel bls. 419.