Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Síða 217
217
VIII. Sálmabækur 1671—1751.
kað er öllum auðgert að fylgja ferli eða sögu sálmanna í
hinum fyrri sb., eftir þeirri lj'singu, sem fylgir hverjum ein-
stökum sálmi; sést þar greinilega, hverjir felldir hafa verið
niður. Gísli byskup Þorláksson getur þess í formála sb.
sinnar (1671), að yfirleitt hafi hann fellt niður úr sb. þá sálma,
sem i gr. eru. Hér verður þá að eins gerð grcin fyrir þvi,
til nánara yfirlits, hverjum sálmum hafi verið í aukið í sb.
þær, er hvíla á sb. Guðbrands byskups, en þær má að réltu
telja fram til þess, er sb. 1772 (Hgrb.) kom út; sést það Ijós-
ast af þvi, hve fáum reglulegum sálmum er i aukið (að frá-
skildum heilum ílokkum). íaukar eru þá þessir:
1. Sb. 1671.
1. Bl. 26-87 (sb. JÁ. 1742, bls. 42-164; sb. 1746, bls. 42
—161; sb. 1751, bls. 42—165). Passiusálmar síra Hallgrims
Péturssonar.
2. Bl. 126-7 (sb. JÁ. 1742, bls. 241-3; sb. 1746, bls. 241
— 3; sb. 1751, bls. 361—3). 71. sálmur Davíðs, »Eg treysli,
herra, upp á þig«, í þýðingu síra Jóns Þorsteinssonar.
3. Bl. 145 (sb. JÁ. 1742, bls. 267-8; sb. 1746, bls. 267-8;
sb. 1751, bls. 387). 117. sálmur Davíðs, »Lofið Guð«, i þýð-
ingu sama.
4. Bl. 145-6 (sb. JÁ. 1742, bls. 268-9; sb. 1746, bls. 268
— 9; sb. 1751, bls. 388—9). 148. sálmur Daviðs, »Þér, himnar
heljið dýrð«, í þýðingu sama.
5. Bl. 146-84 (sb. JÁ. 1742, bls. 269-352; sb. 1746, bls.
269-352; sb. 1751, bls. 389—474). Hugvekjusálmar sira Sig-
urðar Jónssonar á Presthólum.
6. Bl. 222-65 (sb. JÁ. 1742, bls. 426-504; sb. 1746, bls.
426—504; sb. 1751, bls. 550—631). Dagleg iðkun guðrækn-
innar eftir sama.
7. Bl. 274-5 (sb. JÁ. 1742, bls. 523-4; sb. 1746, bls. 523
—4; sb. 1751, bls. 648—50). Sálmurinn »Himneski guð, vor
herra«.
8. Bl. 275 (sb. JÁ. 1742, bls. 522-3; sb. 1746, bls. 522-3;
sb. 1751, bls. 650 — 1). Sálmurinn »ó, guð, sem geymir ísrael«.
9. Bl. 275-6 (sb. JÁ. 1742, bls. 525-6; sb. 1746,'bls. 525-6;
sb. 1751, bls. 651—2). Sálmurinn »Blessaða þrenning blessuð sé«.