Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Side 218
218
10. Bl. 27G (sb. JÁ. 1742, bls. 526-7; sb. 1746, bls. 526-7;
sb. 1751, bls. 653). Sálmurinn »Lof sé þér, guð, fyrir lið-
inn dag«.
11. BI. 277 (sb. JÁ. 1742, bls. 528-9; sb. 1746, bls. 528-9;
sb. 1751, bls. 655—6). Sálmurinn »Hef eg mig nú í hvílu min«.
12. Bl. 278—95. Morgun- og kvöldsálmar síra Sigurðar
Jónssonar, út af bænabók Jos. Stegmanns (að eins 1. sálmur
i sb. JÁ. 1742, bls. 529-33, og sb. 1746, bls. 529-33, en allir
í sb. 1751, bls. 662-98).
13. BI. 298 (sb. JÁ. 1742, bls. 546-7; sb. 1746, bls. 546-7;
sb. 1751, bls. 764 — 5). Sálmurinn, »Þökk sé þér góð gerð«,
ellir sira Stefán Ólafsson.
14. Bl. 306-7 (sb. JÁ. 1742, bls. 558-9; sb. 1746, bls.
558— 9; sb. 1751, bls. 776—8). Sálmurinn, »Ó, Jesú, Jesú, Jesú
minn«, eftir sira Sigurð Jónsson.
15. Bl. 307-8 (sb. JÁ. 1742, bls. 559-62; sb. 1746, bls.
559- 62; sb. 1751, bls. 778 — 80). Sálmurinn, »Allt eins og
blómstrið eina«, eftir síra Hallgrím Pétursson.
16. Bl. 308. Sálmurinn, »Endurlausnarinn ljúfi«, eltir sira
Guðmund Erlendsson (er ekki i hinura).
17. Bl. 319 (sb. JÁ. 1742, bls. 566-7; sb. 1746, bls. 566-7;
sb. 1751, bls. 784—6). Sálmurinn »Ó, guð, sem öllu ræður«.
18. Bl. 328 (r. 327). Sálmurinn »Mótstatt guðdómleg þrenn-
ing þýð« (finnst ekki i hinum).
19. Bl. 335—43. Missiraskiptasálmar (sb. JÁ. 1742, bls. 584
—97; sb. 1746, bls. 584—97; sb. 1751, bls. 798 o, s. frv.;
allar þessar fella þó niður einn þeirra).
2. Sb. 1742
var gefin út af Jóni byskupi Árnasyni og prentuð í Kaup-
mannahöfn. IJar eru þessir iaukar á bls. 533—41 og eru allir
á sömu bls. í sb. 1746, en í sb. 1751 eru þeir og allir (bls.
656-62 og 757—8).
1. Morgunsálmur: »Guði sé lof fyrir ljósið glatt«.
2. —»— »Dagur er dýrka ber«.
3. —»— »Heiður og háleit æra«.
4. Kvöldsálmur: »Sá ljósi dagur liðinn er«.
5. —»— »Dagsvöku er enn nú endi«.
6. —»— »Rís upp drottni dýrð«.
3. Sb. 1746
er nákvæm uppprentun á sb. JÁ. 1742, svo að jafnvel prent-
'•i
\