Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 38
§ 26, 27 og 28
22
Mark. 1
leita að þér. 380g hann segir við þá:
Vér skulum fara annað, í þorpin í
grendinni, að eg fái einnig prédikað
þar; því að til þess er eg út genginn.
Lúk. 4
43En hann sagði við þá: Mér ber og
að boða hinum borgunum fagnaðar-
erindið um guðsríkið; því að til þess
var eg sendur.
§ 27. Víðsvegar um Galíleu.
12. Matt. 423—25 11. Mark. I39 23. Lúk. 4h .
23 Og Jesús fór víðsvegar um alla 390g hann kom 44 Og hann pré-
Galíleu og kendi í samkunduhúsum og prédikaði í sam- dikaði í samkund-
þeirra og prédikaði fagnaðarboðskap inn um ríkið, og læknaði hvers kon- ar sjúkdóm og hvers konar krank- leik meðal lýðsins. 24 Og orðrómurinn um hann barst út um alt Sýrland. kunduhúsum þeirra um alla Galíleu og rak út illa anda. unum í Júdeu*).
Og menn færðu til hans alla sjúka, sem haldnir voru af ýmsum sjúkdóm- um og þjáningum, svo og þá, sem þjáðust af illum öndum, tunglsjúka menn og lama, og hann læknaði þá. Sbr. 3io Sbr. 618—19
25 Og mikill mannfjöldi fylgdi honum úr Galíleu og Dekapólis og Jerúsalem og Júdeu og handan yfir Jórdan. Sbr. 37—8 Sbr. 617
§ 28. Fiskidráttur og köllun Péturs.
24. Lúk. 5i— n. (Sbr. Mark. 116—20 = Matt. 4u— 22. Bls. 19).
1 En svo bar við, er mannfjöldinn þrengdist að honum og hlýddi á Guðs
orð, og hann stóð við Genesaretvatnið, 2að hann sá tvo báta, er stóðu við
vatnið, en fiskimennirnir voru farnir frá þeim og voru að þvo net sín; 3 fór
hann þá út í annan bátinn, sem Símon átti, og bað hann að leggja lítið eitt
frá landi; settist hann þá niður og kendi mannfjöldanum úr bátnum. 4 En er
hann hafði lokið ræðu sinni, sagði hann við Símon: Legg þú út á djúpið, og
leggið net yðar til fiskidráttar. 50g Símon svaraði og sagði: Meistari, vér
höfum setið í alla nótt og ekki orðið varir, en eftir orði þínu vil eg leggja
netin. 6Og er þeir höfðu gjört það, lokuðu þeir inni mikla mergð fiska; en
net þeirra rifnuðu. 70g þeir bentu félögum sínum á hinum bátnum, að þeir
skyldu koma og hjálpa sér; og þeir komu og drekkhlóðu báða bátana, svo
) Annar lesháttur: í Galíleu.