Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 18
§ 2 og 3 2 15því að hann mun verða mikill fyrir augliti drottins. Og hann mun ekki drekka vín né áfengan drykk, en hann mun fyllast heilögum anda þegar frá móðurlífi. 160g mörgum af Israels sonum mun hann snúa til drottins, Guðs þeirra. 17 Og hann mun ganga fyrir honum í anda og krafti Elía, til þess að snúa hjörtum feðra til barna og hinum óhlýðnu til hugarfars réttlátra, til þess að búa drotni altýgjaðan lýð. 18Og Sakaría sagði við engilinn: Af hverju get eg vitað þetta með vissu? Því að eg er gamall og kona mín er hnigin á efra aldur. 19Og engillinn svaraði og sagði við hann: Eg er Gabríel, sem stend frammi fyrir Guði, og eg var sendur til að tala við þig og flytja þér þessi gleðitíðindi. 20 Og sjá, þú munt mállaus verða og ekki geta talað til þess dags, er þetta kemur fram, vegna þess að þú trúðir ekki orðum mínum, sem þó munu rætast á sínum tíma. 21 Og fólkið beið eftir Sakaría, og þeir undruðust yfir því, að honum dvaldist í musterinu. 22 En er hann kom út, gat hann ekki talað við þá, og skildu þeir þá, að hann mundi sýn séð hafa í musterinu; og hann gaf þeim bendingar, og var áfram mállaus. 23 Og er þjónustudagar hans voru liðnir, fór hann heim til sín. 24 En eftir þessa daga varð Elísabet kona hans þunguð, og hún leyndi sér í fimm mánuði og sagði: 25Þannig hefir drottinn gjört við mig, er hann leit til mín, til þess að afmá hneisu mína í augum manna. § 3. Boðuð fæðing Jesú. 3. Lúk. 126—38 26 En á sétta mánuði var Gabríel engill sendur frá Guði til borgar í Galíleu, sem heitir Nazaret, 27 til meyjar, er var föstnuð manni, sem ]ósef hét, af ætt Davíðs, en mærin hét María. 28 0g engillinn kom inn til hennar og sagði: Heil vert þú, sem nýtur náðar Guðs! Drottinn sé með þér. 29 En henni varð hverft við þessi orð og tók að hugleiða, hvílík þessi kveðja væri. 30 Og engillinn sagði við hana: Vertu óhrædd, María, því að þú hefur fundið náð hjá. Guði. 31 Og sjá, þú munt þunguð verða og fæða son; og þú skalt láta hann heita ]ESUM. 32Hann mun verða mikill og verða kallaður sonur hins hæsta; og drottinn Guð mun gefa honum hásæti Davíðs föður hans, 33 og hann mun ríkja yfir ætt ]akobs að eilífu, og á ríki hans mun enginn endir verða. 34 Þá sagði María við engilinn: Hvernig getur þetta verið, þar eð eg hefi ekki karlmann kent? 35 Og engillinn svaraði og sagði við hana: Heilagur andi mun koma yfir þig og krafíur hins hæsta mun yfirskyggja þig, fyrir því mun og það, sem fæðist, verða kallað heilagt, sonur Guðs. 36 Og sjá, Elísabet, frændkona þín, í elli sinni er hún einnig orðin þunguð að syni, og þetta er hinn sétti mánuður hennar, hún sem kölluð var óbyrja; ^því að ekkert orð frá Guði mun verða ómáttugt. 38En María sagði: Sjá, eg er ambátt drottins; verði mér eftir orðum þínum. Og engillinn fór burt frá henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.