Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 63
47
Matt. 10
og ekki heldur hlýða
á orð yðar, þá farið
burt úr því húsi eða þeirri
borg, og hristið dustið af
fótum yðar. 15Sannlega
segi eg yður: bærilegra
mun landi Sódómu og
Gómorru verða á dóms-
degi en þeirri borg.
16 Sjá, eg sendi yður
sem sauði á meðal úlfa;
verið því kænir sem högg-
ormar og falslausir sem
dúfur.
Mark. 6
og menn hlýða eigi á
yður, — farið þá burt
þaðan og hristið af yður
moldrykið undir fótum
yðar, þeim til vitnisburðar.
!2 0g þeir fóru út og
prédikuðu, til þess að
menn skyldu gjöra iðrun,
!3og þeir ráku út marga
illa anda, og smurðu
marga sjúka með olíu*)
og læknuðu þá.
§ 66 og 67
Lúk. 9
þá hristið dustið af fótum
yðar, er þér farið úr
þeirri borg, til vitnis-
burðar gegn þeim.
Sbr. 10j
6En þeir fóru af stað
og ferðuðust um þorpin,
boðuðu fagnaðarerindið
og læknuðu alstaðar.
§ 67. Ofsóknir sagðar fyrir. Sbr. § 197.
56. Matt. lOi 7—25
17Gætið yðar fyrir mönnunum, því að þeir munu framselja yður dóm-
stólunum, og í samkundum sínum munu þeir húðstrýkja yður; 18og mín vegna
munuð þér leiddir verða fyrir landshöfðingja og konunga, þeim og heiðingj-
unum til vitnisburðar. ^En er þeir framselja yður, þá verið ekki áhyggjufullir
um, hvernig eða hvað þér eigið að tala; því að það mun verða gefið yður á
þeirri stundu, hvað þér eigið að tala; 20 því að ekki eruð það þér, sem talið,
heldur andi föður yðar, er í yður talar. 21 En bróðir mun framselja bróður til
dauða og faðir barn sitt, og börn munu rísa gegn foreldrum sínum og valda
þeim dauða. 22Og þér munuð verða hataðir af öllum vegna nafns míns; en
sá sem stöðugur stendur alt til enda, hann mun hólpinn verða. 23 En er þeir
ofsækja yður í þessari borg, þá flýið í hina, því að sannlega segi eg yður, þér
munuð alls eigi ljúka við borgir ísraels, áður en manns-sonurinn kemur.
*) Sbr. Jak. 5u.
Matl. IOiq—20 = Lúk. 12n 12. Sbr. Jóh. 1421.: 2í,en huggarinn, andinn heilagi, sem
faðirinn mun senda í mínu nafni, hann mun kenna yður alt, og minna yður á alt, sem eg
hefi sagt yður.