Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 104
88
§ 113 . . .
Matt. 15
220g sjá, kona nokkur kan-
versk, er komin var úr þeim héruðum,
kallaði og sagði: Miskunna þú mér,
herra, sonur Davíðs! dóftir mín er
þungt haldin af illum anda.
23 En hann svaraði henni engu orði.
Og lærisveinar hans komu til hans,
beiddu hann og sögðu: Láttu hana
fara, því að hún kallar á eftir oss.
24 En hann svaraði og sagði: Eg er
ekki sendur nema til týndra sauða af
húsi ísraels. 25 En hún kom, laut
honum og mælti:
Herra, hjálpa þú mér.
26En hann svaraði og sagði:
Það er ekki fallegt, að taka
brauðið frá börnunum og kasta því
fyrir hvolpana. 27 En hún
sagði: Satt er það, herra,
en hvolparnir eta þó af molum þeim,
er falla af borðum húsbænda þeirra.
28 Þá svaraði ]esús og sagði við hana:
Kona, mikil er trú þín. Verði þér sem
þú vilt. Og dóttir hennar varð heil-
brigð í frá þeirri stundu.
Mark. 7
gat hann dulist, 25heldur heyrði hans
jafnskjótt getið kona nokkur,
er átti dóttur, sem
hafði óhreinan anda;
kom hún og féll
honum til fóta; 26en konan var grísk,
kynjuð úr Fönikíu sýrlenzku, og hún
bað hann að reka illa andann út af
dóttur sinni. 27En hann sagði við hana:
Lofaðu börnunum að seðjast fyrst,
því að það er ekki fallegt að taka
brauðið frá börnunum og kasta því
fyrir hvolpana. 28 En hún svaraði og
segir við hann: Satt er það, herra,
þó eta hvolparnir undir borðinu af
molum barnanna.
29 Og hann sagði við hana:
Fyrir sakir þessa orðs þá far héðan,
illi andinn er farinn út af dóttur þinni.
30 Og hún fór heim til sín og fann
barnið lagt á rúmið og illa andann
út farinn.
§ 114. Jesús læknar.
94. Mait. 1529 —31
29 Og ]esús fór þaðan
og kom til Galíleuvatns,
og hann gekk upp á fjallið og settist
þar. 30 Og mikill fjöldi fólks kom til
hans, er hafði með sér halta menn
og blinda, mállausa, handarvana og
marga aðra, og vörpuðu þeir þeim
42. Mark. 731—37
31 Og hann fór aftur burt frá Týrusar-
bygðum og fór um Sídon til Galíleuvatns,
um miðjar Dekapólisbygðir.
32 Og þeir færa honum
mann daufan og málhaltan, og þeir
biðja hann að leggja hönd sína yfir
hann. 33 Og hann vék honum afsíðis