Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 131
115
§ 144 og 145
Matt. 23
sjálfum yður vitni, að þér séuð synir
þeirra, er drápu spámennina.
34þess vegna sjá,
eg sendi til yðar spámenn og
spekinga og fræðimenn; suma þeirra
munuð þér lífláta og krossfesta, og
suma þeirra munuð þér húðstrýkja í
samkundum yðar og ofsækja frá einni
borg til annarrar; 35 til þess að yfir
yður komi alt réttlátt blóð,
sem úthelt hefir
verið á jörðunni, frá
blóði Abels hins réttláta alt til blóðs
Sakaría Barakíasonar, sem þér drápuð
á milli musterisins og altarisins.
36Sannlega segi eg yður: alt mun þetta
koma yfir þessa kynslóð. 13 En vei
yður, fræðimenn og Farísear, þér
hræsnarar! Þér lokið himnaríki fyrir
mönnunum; því að þér gangið þar
eigi inn, og leyfið eigi heldur þeim
inn að komast, er ætla inn að ganga.
Lúk. 11
49þess vegna hefir og speki Guðs sagt:
Eg mun senda til þeirra spámenn og
postula; og suma þeirra
munu þeir lífláta og ofsækja,
50 til þess að af
þessari kynslóð verði krafist blóðs
allra spámannanna, er úthelt hefir
verið frá grundvöllun heimsins, 51frá
blóði Abels til blóðs
Sakaría, sem drepinn var
milli altarisins og musterisins.
]á, segi eg yður, þess mun
krafist verða af þessari kynslóð. 52Vei
yður, þér lögvitringar,
því að þér hafið tekið burt
lykil þekkingarinnar; sjálfir hafið þér
ekki gengið inn, og þeim hafið þér
tálmað, sem ætluðu inn að ganga.
53 Og er hann var farinn út þaðan,
tóku fræðimennirnir og Farísearnir að
ganga hart að honum og fá hann til
að láta uppi skoðun sína um ýmislegt,
54og sátu um hann, til þess að veiða
eitthvað af munni hans.
§ 145. Varnaðarorð til lærisveinanna. Sbr. § 68.
82. Lúk. 12i—12
Matt. 1026—31
26Óttist þá því eigi;
því að ekkert er það hulið, er ekki
1 Þegar nú mannfjöldinn var saman
kominn í tugum þúsunda, svo að hver
tróð annan undir, tók hann að tala til
lærisveina sinna og hóf svo máls: Varist
súrdeig Faríseanna*), sem er hræsni.
2En ekkert er það hulið, er ekki
) Sbr. Matt. |6e = Mark, 8is.