Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 61
45
Matt. 10
og gaf þeim vald yfir
óhreinum öndum, til þess
að reka þá íit, og til þess
að lækna hvers konar
sjúkdóma og hvers konar
krankleika.
Matt. IO2 -4
2En nöfn þeirra tólf
postula eru þessi:
Fyrstur er Símon, sem
kallast Pétur, og Andrés
bróðir hans; Jakob Zebe-
deusson og Jóhannes
bróðir hans;
3Filippus og Bartólómeus;
Tómas og Matteus, toll-
heimtumaðurinn; Jakob
Alfeusson og Taddeus;
4Símon Hananei og
Júdas Ískaríot, sá hinn
sami er sveik hann.
I
Mark. 6 og 3
c) Nöfn postulanna tólf.
Mark. 3ie—19
i6Og hann skipaði
þá tólf:
Símoni gaf hann nafnið
Pétur, — 17ennfremur
Jakob Zebedeusson og
Jóhannes bróður Jakobs,
— og hann gaf þeim
báðum nafnið Boanerges,
það þýðir þrumusynir; —
isog Andrés og Filippus
og Bartólómeus og Matt-
eus og Tómas og Jakob
Alfeusson og Taddeus og
Símon Kananea, 19og
Júdas Ískaríot, þann hinn
sama, er sveik hann.
§ 65
Lúk. 9 og 6
Lúk. 614 16
14Símon, sem hann
nefndi Pétur, og Andrés
bróður hans, og Jakob
og Jóhannes og
Filippus og Bartólómeus,
13og Matteus og Tómas,
og Jakob
Alfeusson og Símon, sem
kallaður var vandlætari,
16og Júdas Jakobsson og
Júdas Iskaríot, sem varð
svikari.
frá sér, tvo og tvo saman,
og gaf þeim vald yfir
hinum óhreinu öndum.
3130g hann gengurupp
á fjallið og kallar til sín
þá, er hann sjálfur vildi,
og þeir fóru til hans.
14 Og hann skipaði tólf,
að þeir skyldu vera með
honum, og til þess að
hann mætti senda þá frá
sér að prédika 15og hafa
vald til að reka út illa anda.
og gaf þeim mátt og vald
yfir öllum illum öndum
og til að lækna sjúkdóma.
612En svo bar við um
þessar mundir, að hann
fór út til fjallsins, til þess
að biðjast fyrir, og var alla
nóttina á bæn til Guðs.
13 Og er dagur kom, kall-
aði hann til sín lærisveina
sína og valdi tólf af þeim,
sem hann einnig kallaði
postula:
Matt. IO2 -1 (= Mark. 3ie iq = Lúk. 614-15). Sbr. a) Jóh. Ui. 42. 44. 45.: 41Andrés,
bróðir Símonar Péturs, var annar af þessum tveimur, ... 42Hann finnur fyrst bróður sinn
Símon ... 44 Daginn eftir ... og hittir Filippus; ... 46 Filippus finnur Natanael ... —
b) Post. 113: 13 Og er þeir voru inn komnir, fóru þeir upp í loftstofuna, þar sem þeir
héldu til, þeir Pétur og Jóhannes og Jakob og Andrés, Filippus og Tómas, Bartólómeus og
Matteus, Jakob Alfeusson og Símon vandlætari og Júdas Jakobsson,