Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 197
181
§219 og 220
Maft. 20 og 19
Mark. 10
Lúk. 22
skal vera þræll yðar;
28eins og manns-sonurinn
er ekki kominn til
þess að láta' þjóna sér,
heldur til þess að þjóna
og til þess að leggja líf
sitt í sölurnar sem lausn-
argjald fyrir marga.
1928En ]esús sagði við
þá: Sannlega segi eg yður,
að þér, sem hafið fylgt
mér, munuð í endurfæð-
ingunni, þá er manns-
sonurinn sezt í hásæti
dýrðar sinnar, einnig sitja
í tólf hásætum og dæma
þær tólf ættkvíslir Israels.
skal vera allra þræll.
45Því að manns-sonurinn
er ekki heldur kominn fil
þess að láta þjóna sér,
heldur til þess að þjóna
og til þess að gefa líf
sitt til lausn-
argjalds fyrir marga.
situr til borðs, eða sá
sem þjónar? Er það ekki
sá, sem situr til borðs?
En eg er meðal yðar
eins og sá, er þjónar.
28En þér eruð þeir, sem
stöðugir hafið verið með
mér í freistingum mínum.
29 Og eg fæ yður ríki í
hendur, eins og faðir
minn hefir fengið mér,
30 til þess að þér getið
etið og drukkið við borð
mitt í ríki mínu;
og þér skuluð sitja
í hásætum og dæma
þær tólf ættkvíslir Israels.
c) Afneitun Péturs sögð fyrir. Sjá § 220.
Lúk. 2231—34
d) Pyngja, malur, sverð.
Lúk. 2235—38
35 Og hann sagði við þá: Þegar eg sendi yður út án pyngju, mals og
skóa, brast yður þá nokkuð? Og þeir sögðu: Nei, ekkerf. 360g hann sagði
við þá: En nú skal sá, sem hefir pyngju, taka hana með sér, sömuleiðis einnig
mal, og sá, sem ekkert hefir, skal selja yfirhöfn sína og kaupa sverð. 37Því
eg segi yður, að þetta, sem ritað er, hlýtur að koma fram við mig: og með
lögbrotsmönnum var hann talinn, því að það, er mig snertir, rætist. 38 En þeir
sögðu: Herra, sjá, hér eru tvö sverð. Og hann sagði við þá: Það er nóg.
§ 220. Á leið til Getsemane. Afneitun Péturs sögð fyrir.
------------------------
154. Matt. 2630—35
38 Og er þeir höfðu
sungið lofsönginn, fóru
þeir út til Olíuf jallsins.
Matt. 2630 = Mark. 1426 = Lúk. 2239. Sbr. Jóh. 18i: 1 Aö svo mæltu gekk Jesús út
með lærisveinum sínum yfir um lækinn Kedron. Þar var grasgarður; inn í hann gekk hann
sjálfur og lærisveinar hans.
92. Mark. 1426 -31
26 Og er þeir höfðu
sungið lofsönginn, fóru
þeir út til Olíuf jallsins.
146. Lúk. 2239 og 31-34
39 Og hann gekk út og
fór eftir venju sinni til Olíu-
fjallsins, og Iærisveinarnir
fylgdust og með honum.