Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 110
§ 120 og 121
94
§ 120. Jesús segir fyrir dauða sinn fyrsta sinni.
99. Matt. I621—23 48. Mark. 831—33 57. Lúk. 922
21 Eftir þetta tók ]esús
að leiða lærisveinum sínum
fyrir sjónir, að sér bæri
að fara til Jerúsalem og
líða margt af hendi öld- \
unganna, æðstu prest-
anna og fræðimannanna,
og verða deyddur og
rísa upp á þriðja degi.
22 Og Pétur tók hann
á einmæli, og fór að átelja
hann og sagði: Guð náði
þig, herra; þetta skal
aldrei fram við þig koma!
23 En hann sneri sér við
og mælti við Pétur::
Haf þig á burt
frá mér, Satan, þú
ert mér til ásteytingar;
því að eigi hugsar þú um
það sem Guðs er, heldur
það sem manna er.
31 Og hann tók að
kenna þeim, að manns-
sonurinn ætti margt að
líða og honum að verða
útskúfað af öld-
ungunum og æðstu prest- j
unum og fræðimönnunum
og hann deyddur verða, og
rísa upp eftir þrjá daga.
32Þetta sagði hann berum
orðum. Og Pétur tók hann
á einmæli og fór að átelja
hann.
33 En hann snerist við,
og er hann sá lærisveina
sína, ávítaði hann Pétur
og segir: Haf þig á burt
frá mér, Satan,
því að þú hugsar eigi um
það, sem Guðs er, heldur
það sem manna er.
22 og mælti:
Manns-sonurinn á að
líða margt og verða
útskúfað af öld-
ungunum og æðstu prest-
unum og fræðimönnunum,
og hann deyddur verða og
rísa upp á þriðja degi.
§ 121. Krossferill lærisveina Jesú.
100. Matt. I621-28
24 Þá mælti Jesús við
lærisveina sína: Vilji ein-
hver fylgja mér, þá af-
neiti hann sjálfum sér og
taki upp kross sinn
og fylgi mér; 25því að
hver, sem vill bjarga lífi
49. Mark. 834—91
34 Og hann kallaði til
sín mannfjöldann, ásamt
lærisveinum sínum, og
sagði við þá: Vilji ein-
hver fylgja mér, þá af-
neiti hann sjálfum sér, og
taki upp kross sinn
og fylgi mér; 35því að
hver, sem vill bjarga lífi
58. Lúk. 923 —27
23 Og hann
sagði við alla: Vilji ein-
hver fylgja mér, þá af-
neiti hann sjálfum sér og
taki upp kross sinn dag-
lega og fylgimér. 24Þvíað
hver sem vill bjarga lífi