Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 129
113
§ 142. 143 ocf 144
§ 142. Sælir þeir, sem heyra Guðs orð.
78. LÚk. 1127—28
27 En er hann var að segja þetta, hóf kona nokkur í mannfjöldanum
upp rödd sína og mælti við hann: Sæll er sá kviður, er þig bar, og þau
brjóst, er þú mylktir. 28En hann sagði: ]á, en sælir eru þeir, sem heyra
Guðs orð og varðveita það.
Kröfur um tákn og svar Jesú. Sjá § 86.
79. Lúk. II29—32 = Matt. 1238—42
§ 143. Um ljósið.
Matt. 5 og 6
515Ekki kveikja menn heldur ljós
og setja það undir mæliker,
heldur á ljósastikuna; og þá lýsir
það öllum, sem eru í húsinu.
622Augað er lampi líkamans; ef því
auga þitt er heilt, þá mun allur
líkami þinn vera í birtu; 23 en sé auga
þitt sjúkt, þá mun allur líkami þinn
vera í myrkri; ef því ljósið í þér er
myrkur, hve mikið verður þá myrkrið!
80. Lúk. 1133—36
33Enginn, sem kveikt hefir ljós,
setur það í kjallara eða undir mæliker,
heldur á ljósastikuna, til þess að
þeir, sem inn koma, sjái ljósið*).
34Auga þitt er lampi líkamans; þegar
auga þitt er heilt, þá er og allur
líkami þinn í birtu; en sé það
sjúkt, þá er og líkami þinn
í myrkri. 35Gæt því þess, að ljósið,
sem í þér er, sé ekki myrkur. 36 Sé
því líkami þinn allur í birtu og eng-
inn partur hans í myrkri, þá verður
hann allur í birtu, eins og þegar lampi
skín á þig með birtu sinni.
§ 144. Ræða gegn Faríseum og lögvitringum.
Matt. 23 81. Lúk. II37—54
25Vei yður, fræðimenn og Farísear,
37 En er hann var að tala, bauð
Farísei nokkur honum að taka hjá
sér dagverð. Hann kom inn og settist
undir borð. 38 En Faríseinn undraðist,
er hann sá, að hann laugaðist eigi á
undan máltíðinni**). 39Endrottinnsagði
¥) Sbr. Mark. 421 = Lúk. 8is.
**) Sbr. Matt. 15t nn = Mark. 7i nn. Sjá bls. 85.
15