Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 70
§ 77. Lærisveinar Jesú tína öx á hvíldardegi.
66. Matt. 12i s 16. Mark. 223-2s
29. Lúk. 61- 5
1 Á þeim tíma fór ]esús j
á hvíldardegi um sáðlönd,
en lærisveinar hans voru
hungraðir, og tóku þeir
til að tína öx og eta.
2En er Farísearnir sáu
það, sögðu þeir við hann:
Sjá, lærisveinar þínir gjöra
það, sem ekki er leyfilegt
að gjöra á hvíldardegi.
3En hann sagði við þá:
Hafið þér eigi lesið, hvað
Davíð gjörði,
þegar hann var
hungraður og menn hans?
4Hversu hann gekk inn
í Guðs hús
og át
skoðunarbrauðin, sem
hvorki honum var leyfilegt
að eta né mönnum hans,
heldur prestunum einum?
5Eða hafið þér ekki lesið
í lögmálinu, að á hvíldar-
dögum vanhelga prest-
arnir hvíldardaginn ímust-
erinu, og eru þó án saka?
6En eg segi yður, að hér
er meira en musterið.
7Og ef þér hefðuð skilið
hvað það er: Miskunn-
semi þrái eg, en ekki fórn,
munduð þér eigi hafa
sakfelt saklausamenn. 8Því
að manns-sonurinn
er herra hvildardagsins.
23 Og svo bar við, að hann
fór um sáðlönd á hvíldar-
degi; og lærisveinar hans
tóku að tína öx á leiðinni.
24 Og Farísearnir
sögðu við hann:
Sjá, hví gjöra þeir á
hvíldardegi það, sem
ekki er leyfilegt?
25 0g hann sagði við þá::
;
Hafið hér aldrei lesið, hvað
Davíð gjörði, er honum
lá á, og hann varð sjálfur
hungraður og menn hans,
26hvernig hann fór inn
í Guðs hús, þegar Abíatar
var æðsti prestur, og át
skoðunarbrauðin, sem
enginn má eta nemaprest-
arnir, og gaf einnig mönn-
um sínum.
1 En svo bar við á
hvíldardegi, að hann fór
um sáðlönd, og tíndu þá
lærisveinar hans kornöxin,
neru þau með höndunum
og átu.
2En nokkurir af Faríse-
unum sögðu:
Hví gjörið þér það, sem
ekki er leyfilegt að gjöra
á hvíldardegi.
3Og Jesús svaraði og
sagði við þá:
Hafið þér ekki einu sinni
lesið það, sern Davíð gjörði,
er hann varð sjálfur
hungraður og menn hans?
4hvernig hann fór inn
í Guðs hús
og tók
skoðunarbrauðin og át,
og gaf þau einnig mönnum
sínum, þau sem enginn má
eta nema preslarnir einir?
27 Og hann
sagði við þá: Hvíldardag-
urinn varð til mannsins
vegna, oq eigi maðurinn
vegna hvíldardagsins; 28svo
að manns-sonurinner jafn-
vel herra hvíldardagsins.
5Og hann
sagði við þá:
Manns-sonurinn
er herra hvíldardagsins.
Matl. 122 = Mark. 224 = Lúk. 62. Sbr. ]óh. 5io: 10 Því sögðu Gyðingarnir við hinn lækn-
aða mann: Það er hvíldardagur, og þér er ekki leyfilegt að bera sængina. — Sbr. einnig § 78.