Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 101
85
§111 og 112
§111. Lent við Genesaret.
91. Matt. 1434-36
34 Og er þeir höfðu farið yfir um,
komu þeir að landi við Genesaret.
35 Og með því
að menn á þeim stað þektu hann,
sendu þeir boð í alla bygðina umhverfis
og færðu til hans alla þá er sjúkir
voru;
36og þeir báðu
hann að mega aðeins snerta
faldinn á yfirhöfn hans. Og allir þeir,
er snertu hann, urðu alheilir*).
39. Mark. 653—56
53 Og er þeir höfðu farið vfir um,
komu þeir að landi við Genesaret og
lögðu þar að; 54og er þeir stigu úr
bátnum, þektu menn hann undir eins,
55og hlupu um alt það bygðarlag,
og tóku að bera sjúklingana í burðar-
rekkjum fram og aftur, þar sem þeir
heyrðu að hann væri. 56 Og hvar sem
hann fór inn, inn í þorp eða inn í
borgir eða inn á sveitabýli, þá lögðu
þeir sjúka menn á torgin og báðu
hann, að þeir aðeins mættu snerta
faldinn á yfirhöfn hans; og allir þeir,
er snertu hann, urðu heilir*).
§ 112. Deila um hreint og óhreint.
92. Matt. 15i —20
1 Þá koma til Jesú frá Jerúsalem
Farísear og fræðimenn
og segja:
2Hví brjóta lærisveinar þínir erfi-
kenningu fyrri tíðar manna? Því að
40. Mark. 71 —23
'Og að honum safnast Farísearnir
og nokkurir af fræðimönnunum, er
komnir voru frá Jerúsalem 2og höfðu
séð, að nokkurir af lærisveinum hans
neyttu matar með vanhelgum höndum,
það er að segja: óþvegnum; — 3því
að Farísearnir og allir Gyðingar eta
ekki, nema þeir taki rækilega hand-
laugar, og fylgja þeir í því erfikenn-
ingu fyrri tíðar manna; og er þeir
koma frá torgi, neyta þeir eigi matar,
nema þeir hafi laugast áður. 40g
margt annað er það, er þeir hafa
bundist að gæta: þvottur á bikurum
og könnum og eirkötlum. 50g Faríse-
arnir og fræðimennirnir spyrja hann:
Hví fylgja lærisveinar þínir ekki erfi-
kenningu fyrri tíðar manna, heldur
) Sbr. Matl. 424, Mark. 3io og Lúk. 6is—19.