Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 166
§ 186 og 187
150
Matt. 21
Mark. 12
Lúk. 20
eg yður, að guðsríkið
mun frá yður tekið verða
og gefið þeirri þjóð, sem
ber ávöxtu þess. 44 Og
sá, sem fellur á
stein þennan, mun sundur-
molast, en þann, sem
hann fellur yfir, mun
hann sundur merja. 45 Og
er æðstu prestarnir og
Farísearnir heyrðu dæmi-
sögur hans, skildu þeir,
að hann talaði um þá.
46 Og þeir
vildu
taka hann höndum,
en óttuðust fólkið, með
því að menn héldu hann
fyrir spámann.
18Hver sem fellur á
þennan stein, mun sundur-
molast, en þann, sem
hann fellur yfir, mun
hann sundur merja.
19 Og fræðimennirnir og
æðstu prestarnir vildu
leggja hendur á hann á
þeirri stundu, en þeir voru
hræddir við lýðinn, því
að þeir skildu, að hann
talaði dæmisögu þessa til
þeirra.
12 Og þeir
vildu
taka hann höndum,
en þeir voru
hræddir við fólkið, því
að þeir skildu, að hann
talaði dæmisöguna til
þeirra; og þeir yfirgáfu
hann og gengu á burt.
§ 187. Brúðkaup konungssonarins. Sbr. § 155.
126. Matt. 22i—14
■Og ]esús tók til máls og talaði aftur við þá í dærmsögum á þessa leið:
2 Líkt er himnaríki konungi nokkurum, er gjörði brúðkaup sonar síns, * 2 3og
sendi út þjóna sína, að kalla boðsgestina til brúðkaupsins. Og þeir vildu ekki
koma. 4Aftur sendi hann út aðra þjóna og mælti: Segið boðsgestunum: Sjá,
máltíð mína hefi eg búið; uxum mínum og alifé er slátrað, og alt er tilbúið;
komið í brúðkaupið. 5En þeir skeyttu því eigi og fóru burt, einn á akur sinn,
annar til kaupskapar síns, 6 7en hinir tóku þjóna hans, smánuðu þá og drápu.
7En konungurinn varð reiður, sendi herlið sitt út og fyrirfór morðingjum
þessum og brendi upp borg þeirra. 8Síðan segir hann við þjóna sína: Brúð-
kaupið er að vísu reiðubúið, en boðsgestirnir voru ekki verðir þess; 9 farið
því út á vegamót og bjóðið öllum þeim, er þér finnið, til brúðkaupsins. 10 * Og
þjónar þessir fóru út á vegina og söfnuðu saman öllum, er þeir fundu, bæði
vondum og góðum; og brúðkaupssalurinn varð fullur af veizlufólki. ]1En er
konungurinn kom inn, til að sjá veizlufólkið, leit hann þar mann, er eigi var
klæddur brúðkaupsklæðum. 12 Og hann segir við hann: Vinur, hvernig ert þú