Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 64

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 64
§ 67 og 68 48 24Ekki er lærisveinninn yfir meistaranum, ekki heldur þjónninn yfir hús- bónda sínum; 25nóg er lærisveininum að verða sem meistari hans og þjónin- um að verða sem húsbóndi hans. Hafi þeir kallað húsföðurinn Deelsebúl, hve miklu fremur þá heimilismenn hans? § 68. Áminning um djörfung og traust. Sbr. § 145. 57. Matt. IO26—33 26 Óttist þá því eigi; því að ekkert er það hulið, er ekki verði opinbert, né leynt, er ekki verði kunnugt. 27 Það, sem eg segi yður í myrkrinu, skuluð þér tala í birt- unni, og það, sem þér heyrið hvíslað í eyra, skuluð þér prédika á þökum uppi. 28 Og hræðist eigi þá, sem líkamann deyða, en geta eigi deytt sálina; en hræðist heldur þann, er mátt hefir til að tortíma bæði sálu og líkama í helvíti. 29Eru eigi tveir spörvar seldir fyrir einn smápening? og ekki fellur einn þeirra til jarðar án vilja föður yðar* *); 30 já, jafnvel hárin á höfði yðar eru öll talin. 31Verið því óhræddir; þér eruð meira verðir en margir spörvar. 32Hver sem því kannast við mig fyrir mönnunum, við hann mun eg einnig kannast fyrir föður mínum á himnum. 33 En hver sem afneitar mér fyrir mönn- unum, honum mun eg og afneita fyrir föður mínum á himnum. Lúk. 122—9 2En ekkert er það hulið, er ekki verði opinbert, né leynt, er ekki verði kunnugt. 3Því mun alt það, sem þér hafið talað í myrkrinu, heyrast í birt- unni, og það sem þér hafið hvíslað í herbergjunum, það mun kunngjört verða á þökum uppi. 4En eg segi yður, vinir mínir: Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða, og geta ekki að því búnu meira gjört. 5En eg skal sýna yður, hvern þér eigið að hræðast; hræðist hann, sem eftir að hann hefir líflátið, hefir vald til að kasta í helvíti; já, eg segi yður, hræðist hann. 6Eru ekki fimm spörvar seldir fyrir tvo smápeninga? Og þó er ekki einn af þeim gleymdur fyrir Guði. 7Meira að segja, jafnvel hárin á höfði yðar hafa öll verið talin; verið óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar. 8En eg segi yður: hver sá sem kannast við mig fyrir mönnunum, við hann mun og manns-sonurinn kannast fyrir englum Guðs. 9En sá, sem afneitar mér fyrir mönn- unum, honum mun verða afneitað fyrir englum Guðs. Matt. IO24 = Lúk. 640. Sbr. a) Jóh. 13i6: 16Sannlega, sannlega segi eg yður: ekki er þjónn meiri en húsbóndi hans; ekki er heldur sendiboði meiri en sá, er sendi hann. — b) Jóh. 152o: 30Minnist orðsins, sem eg hefi talað til yðar: Ekki er þjónn meiri en hús- bóndi hans. Hafi þeir ofsótt mig, þá munu þeir líka ofsækja yður; hafi þeir varðveitt mitt orð, munu þeir og varðveita yðar. *) Eða: án vitundar föður yðar (orðrétt: án föður yðar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.