Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 223
§236 og 237
207
§ 236. Varðmönnunum mútað.
169. Matt. 28ii-15
nEn er þær voru farnar burt, sjá, þá komu nokkurir af varðmönnunum
til borgarinnar og kunngjörðu æðstu prestunum alt, sem gjörst hafði. 12 Og er
þeir voru saman komnir ásamt öldungunum, héldu þeir ráðstefnu, gáfu her-
mönnunum mikið fé 13og mæltu: Segið þér: Lærisveinar hans komu á nætur-
þeli og stálu honum, meðan vér sváfum. 14 Og berist þetta landshöfðingjanum
til eyrna, skulum vér friða hann, og yður munum vér gjöra áhyggjulausa.
15 En þeir tóku féð og gjörðu sem þeim hafði kent verið. Og þessi orðrómur
hefir verið borinn út meðal Gyðinga alt til þessa dags.
237. Jesús birtist tveim lærisveinum í för til Emmaus.
|105. Mark. I612—13]
159. Lúk. 24i3—35
12 En eftir þetta birtist
hann tveimur af þeim í
annarri mynd, er þeir
voru á gangi, á leið út á
landsbygð.
13 Og sjá, þennan sama dag voru tveir af þeim
á ferð til þorps nokkurs, sem er hér um bil sextíu
skeiðrúm frá Jerúsalem, að nafni Emmaus, 14og
voru þeir að tala sín í milli um alt þeita, er við
hafði borið. 15 Og svo bar við, er þeir voru að
tala saman og ræða um þetta, að sjálfur Jesús
nálgaðist þá og slóst í ferð með þeitn. 16 En augu
þei ra voru haldin, svo að þeir þektu hann ekki.
170g hann sagði við þá: Hvaða samræður eru
þetta, sem þið hafið ykkar á milli á leið ykkar?
Og þeir námu staðar, daprir í bragði. 180g annar
þeirra, að nafni Kleófas, svaraði og sagði við
hann: Ert þú eini aðkomumaðurinn í Jerúsalem,
sem veizt ekki það, sem gjörst hefir þar þessa
dagana? 190g hann sagði við þá: Hvað þá? En
þeir sögðu við hann: Það um Jesúm frá Nazaret,
sem var spámaður, mátfugur í verki og orði fyrir
Guði og öllum lýðnum; 2°hvernig æðstu prest-
arnir og höfðingjar vorir framseldu hann til dauða-
dóms og krossfestu hann. 21 En vér vonuðum, að
hann væri sá, er leysa mundi Israel; já, og auk alls
þessa er í dag þriðji dagurinn síðan þetta bar við.
22Enn fremur hafa og konur nokkurar úr vorum
flokki, er árla voru við gröfina, gjört oss forviða;
23þær fundu ekki líkamann, og komu og sögðu,
að þær hefðu jafnvel séð engla í sýn, sem hefðu
sagt hann lifa. 24 Og nokkurir af þeim, sem með