Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 190
VI.
Pína Jesú og dauði, og upprisa.
Matt. 26-28 = Mark. 14-16 — Lúk. 22—24
§ 213. Banaráð.
148. Matt. 26i —5
1 Og er ]esús hafði
lokið öllum þessum ræð-
um, mælti hann við læri-
sveina sína: 2Þér vitið, að
eftir tvo daga koma pásk-
arnir, og verður manns-
sonurinn þá framseldur,
til þess að verða kross-
festur. 3Þá söfnuðust
saman æðstu prestarnir og
öldungar lýðsins í höll
æðsta prestsins, er Kaífas
hét, 4og þeir tóku saman
ráð sín, til þess að höndla
Jesúm með svikum og
ráða hann af dögum.
5En þeir sögðu: Ekki á
hátíðinni, til þess að eigi
verði uppþot meðal lýðsins.
86. Mark. 14i -2
1 En tveim dögum síðar
var hátíð páskanna og
ósýrðu brauðanna,
og æðstu prestarnir og
fræðimennirnir
velktu fyrir sér, hvernig
þeir gætu höndlað
hann með svikum og
ráðið hann af dögum.
2Því að þeirsögðu: Ekkiá
hátíðinni, svo að eigi
verði uppþot hjá lýðnum.
140. Lúk. 22i—2
1 En hátíð ósýrðu brauð-
anna nálgaðist, sú er
nefnist páskar.
2Og æðstu prestarnir og
fræðimennirnir
velktu fyrir sér, hvernig
þeir gæfu
ráðið hann af dögum,
því að þeir voru hræddir
við lýðinn.
Matt. 261—5 = Mark. 14i—2 = Lúk. 22i—2. Sbr. ]óh. II47—53: 47Æðstu prestarnir
og Farísearnir söfnuðu þá ráðinu saman og sögðu: Hvað eigum vér til bragðs að taka, þar
sem þessi maður gjörir svo mörg tákn? 48Ef vér látum hann nú alskiftalausan, munu allir
trúa á hann, og svo munu Rómverjar koma og taka bæði land vort og þjóð. 49 En einn af
þeim, Kaífas, sem það ár var æðsti prestur, sagði við þá: 50Þér vitið alls ekkert og hug-
leiðið ekki heldur, að yður er gagnlegra, að einn maður deyi fyrir lýðinn en að öll þjóðin
fyrirfarist. 51 En þetta talaði hann ekki af sjálfum sér, heldur spáði hann, með því að hann
var æðsti prestur það ár, að ]esús ætti að deyja fyrir þjóðina, 52 og ekki einungis fyrir
þjóðina, heldur og til þess að safna í eina heild hinum sundur dreifðu börnum Guðs. 53Upp
frá þeim degi voru þeir því ráðnir í að lífláta hann.