Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 158
§ 178
142
Malf. 21
leysið hana og færið
mér. 3Og ef einhver
segir nokkuð við ykkur,
þá segið:
Herrann þarf þeirra við;
en hann mun þá jafn-
skjótt senda þau. 4En
þetta varð, til þess að
rættist það, sem talað er
af spámanninum, er hann
segir: 5Segið dótturinni
Zíon: Sjá, konungur þinn
kemur til þín hógvær og
ríðandi á asna, og á fola,
afkvæmi áburðargrips.
6En lærisveinarnir fóru
og gjörðu eins og Jesús
hafði boðið þeim,
7komu með
ösnuna og folann, og
lögðu á þau klæði sín,
og hann settist
á þau ofan.
8En allur þorri mann-
fjöldans breiddi yfirhafnir
sínar á veginn, en aðrir
hjuggu lim af trjánum og
stráðu á veginn. 9En
mannfjöldinn, sem fór á
undan honum og fylgdi
á eftir,
Mark. 11
sem enginn maður enn
hefir komið á bak;
leysið hann og komið með
hann. 3Og ef einhver
segir við ykkur:
Hvers vegna gjörið þið
þetta? þá segið:
Herrann þarf hans við,
og hann sendir hann jafn-
skjótt aftur hingað.
4 Og þeir fóru og fundu fola
bundinn fyrir dyrum úti á
strætinu og þeir leysa hann.
5Og nokkurir af þeim,
er þar stóðu, sögðu við þá:
Hvers vegna leysið þið
folann? 6En þeir sögðu
við þá eins og Jesús
hafði sagt, og þeir létu þá
fara. 7Og þeir koma með
folann til Jesú, og þeir
leggja klæði sín
yfir hann, og hann settist
á bak.
8Og margir
breiddu yfirhafnir
sínar á veginn, en aðrir
strá, er þeir höfðu skorið
af ökrunum. 9Og
þeir, sem fóru á
undan, og þeir, sem fylgdu
á eftir,
Lúk. 19
sem enginn hefir nokkurn
tíma komið á bak;
leysið hann og færið
hingað. 31 Og ef einhver
spyr ykkur:
Hvers vegna leysið þið
hann? þá segið á þessa leið:
Herrann þarf hans við.
32 Þeir fóru, sem sendir
voru, og fundu eins og
hann hafði sagt þeim.
33 En er þeir leystu folann,
sögðu eigendur hans við þá:
Hvers vegna leysið þið
folann? 34Þeir mæltu:
Herrann þarf hans við,
og færðu
hann til Jesú. 35Síðan
köstuðu þeir klæðum sínum
yfir folann og settu Jesúm
á bak. 36 En er hann var
kominn á stað,
breiddu menn yfirhafnir
sínar á veginn.
37 En er hann nú nálg-
aðist og kom þangað
sem farið er ofan af Olíu-
fjallinu, tók allur flokkur
lærisveina hans að lofa
Guð, fagnandi með hárri