Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 83
67
90, 91 og 92
Matt. 13
Með heyrninni munuð þér heyra, og alls eigi skilja, og sjáandi munuð þér
sjá, og alls eigi skynja. 15 Þuí að hjarta lýðs þessa er sljótt orðið, og á eyr-
unum eru þeir orðnir daufir, og augum sínum hafa þeir lokað, til þess að
þeir sæju eigi með augunum og heyrðu með eyrunum og skynjuðu með hjart-
anu, og sneru sér, og eg læknaði þá.
§ 91. Sælir sjónarvottar og heyrnarvottar.
76. Matt. 13i6-n
16 En sæl eru augu yðar, af því að þau
sjá, og eyru yðar, af því að þau heyra;
17 því að sannlega segi eg yður, að
margir spámenn og réftlátir þráðu að
sjá það, sem þér sjáið, og sáu
það ekki, og heyra það, sem þér
heyrið, og heyrðu það ekki.
Lúk. 1023 24
23 Og hann sneri sér til lærisveina
sinna og sagði við þá einslega:
Sæl eru þau augu, sem sjá það,
sem þér sjáið.
24 Því að eg segi yður, að
margir spámenn og konungar hafa
viljað sjá það, sem þér sjáið, og sáu
það ekki, og heyra það, sem þér
heyrið, og heyrðu það ekki.
§ 92. Skýring dæmisögunnar um sáðmanninn.
77. Matt. 13is 23
18Heyrið þér nú dæmi-
söguna um sáðmanninn:
19Hve nær sem einhver
heyrir orðið um ríkið og
skilur það eigi,
þá kemur
hinn vondi og rænir því,
er sáð var í hjarta hans.
Þessi er sá, er sáð var
við götuna.
20 En það
sem í grýtta jörð var sáð,
það er sá, er heyrir orðið
25. Mark. 4i3 —20
13 Og hann segir við
þá: Þér skiljið eigi þessa
dæmisögu! Hvernig mun-
uð þér þá skilja allar
hinar dæmisögurnar?
14Sáðmaðurinn sáir orð-
inu; 15og þessir, sem við
götuna eru, eru þeir, þar
sem orðinu er sáð, og er
þeir hafa heyrt, kemur
Safan jafnskjótt og tekur
burt orðið, sem sáð var í þá.
150g á líkan hátt er um
þá, sem sáð hefir verið
í grýtta jörð; þeir veifa
47. Lúk. 811—15
J1En dæmisagan þýðir
þetta: Sæðið er Guðs orð;
12en þeir við
götuna eru þeir, sem hafa
heyrt það;
síðan kemur
djöfullinn og tekur orðið
burt úr hjarta þeirra,
til þess að þeir skuli ekki
trúa og verða hólpnir.
13 En þeir á klöppinni eru
þeir, sem taka við orðinu
með fögnuði, er þeir hafa