Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 114
§ 123 og 124
98
Matt. 17
12 En eg segi yður, að Elía er nú
þegar kominn, en þeir þektu hann
eigi, heldur gjörðu við hann alt, er
þá fýsti; þannig á og manns-sonurinn
að þola þjáningar af hendi þeirra.
13 Þá skildu lærisveinarnir, að hann
talaði við þá um lóhannes skírara.
Mark. 9
hann skuli líða margt og verðasmáður?
13 En eg segi yður, að Elía er
kominn,
og þeir hafa við hann gjört alt, er
þá fýsti, eins og ritað er um hann.
§ 124. Læknaður flogaveikur drengur.
103. Matt. 17i4—20 62. Mark. 9u—29
60. Lúk. 937—43 a (og 17e)
Sbr. v. 9
i-i Og er þeir komu til
mannfjöldans,
kom til hans
maður nokkur, féll á kné
fyrir honum og mælti:
13Herra, miskunna þú
syni mínum, því að hann
er tunglsjúkur og næsta
þungt haldinn; oft fellur
hann í eld og oft í vatn;
16og eg hefi fært hann
til lærisveina þinna, og
Sbr. v. 9
14 Og er þeir komu til
lærisveinanna, sáu þeir
mannfjölda mikinn í kring
um þá og fræðimenn, er
voru að þrátta við þá;
15 og öllum mannfjöldan-
um hnykti við, jafnskjótt
og þeir sáu hann, og þeir
hlupu að og heilsuðu
honum. 160g hann spurði
þá: Um hvað eruð þér
að þrátta við þá? 17 Og
einn úr mann-
fjöldanum svaraði honum:
Meistari, eg færði til þín
son minn, sem mállaus
andi er í; 18 og hvar sem
hann tekur hann, slengir
hann honum, og hann
froðufellir og gnístir tönn-
um, og hann visnar upp.
Og eg sagði við lærisveina
þína, að þeir skyldu reka
37 En svo bar við daginn
eftir, er þeir fóru niður af
fjallinu, að mikill mann-
fjöldi kom á móti honum.
38 Og sjá,
maður nokkur úr mann-
fjöldanumhrópaðiogsagði:
Meistari, eg bið þig að
líta á son minn, því að
hann er einkabarn mitt.
39 Og sjá, andi tekur hann
og hann æpir alt í einu
upp, og hann teygir hann,
svo að hann froðufellir,
og varla víkur hann frá
honum og er alveg að
gjöra út af við hann.
40 Og eg bað lærisveina
þína að reka