Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 91
75
§ 104 oq 105
Matt. 8
Mark. 5
Lúk. 8
báðu þeir hann
að fara burt úr héruðum
þeirra.
16 og þeir, sem séð höfðu,
sögðu þeim frá, hvað
fram hefði komið við
manninn, sem illi andinn
var í, og um svínin.
!70g þeir tóku að
biðja hann
að fara burt úr héruðum
þeirra.
l8Og er hann sté
upp í bátinn,
bað maður-
inn, sem illa andann
hafði haft, hann
þess að mega vera með
honum. iQOg hann leyfði
honum það eigi, en segir
við hann: Far þú heim
til þín og þinna, og seg
þeim, hve mikla hluti
drottinn hefir gjört fyrir
þig og hversu hann hefir
miskunnað þér. 20Oghann
fór burt og tók að kunn-
gjöra í Dekapólis, hve
mikla hluti Jesús hefði
gjört fyrir sig, og undr-
uðust það aliir.
36 en þeir, sem séð höfðu,
sögðu þeim frá, hvernig sá,
er illu andarnir
voru í, hafði orðið heill.
37 Og alt fólkið í nágrenn-
inu við Gerasena bað hann
að fara burt frá þeim, því
að mikil hræðsla hafði
gripið þá. Og hann steig
upp í bátinn og sneri
heim aftur. 38 En maður-
inn, sem illu andarnir
höfðu farið út af, bað hann
þess að mega vera með
honum; en hann lét
hann frá sér fara og
mælti: 39Far þú aftur heim
til þín og seg
þú frá, hve mikla hluti
Guð hefir gjört fyrir
þÍQ-
Og hann
fór burt og kunn-
gjörði um allaborgina, hve
mikla hluti Jesús hefði
gjört fyrir sig.
§ 105. Dóttir Jaírusar og blóðfallssjúka konan.
Malt. 9is —26 32. Mark. 521 —43 52. Lúk. 840—56
isþegar hann var að tala þetta við þá, 21 Og þegar Jesús hafði aftur farið yfir um á bátnum, safnaðist að honum mikill mannfjöldi; og hann var við vatnið. 40 En er Jesús kom aftur, tók mannfjöldinn vel á móti honum, því að þeir höfðu allir verið að vænta hans.
sjá, þá kom 220g einn af samkundu- 41 Og sjá, maður kom,
forstöðumaður nokkur, stjórunum kemur, Jaírus að nafni, og er hann sér - að nafni Jaírus, og var hann forstöðumaður sam-